Nú á dögunum opnaði formlega RVK Brewing Co. í viðbyggingu í gamla Tónabíó og Vinabæ hússins í Skipholti. „Það var smekkfullt hjá okkur frá opnun til...
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur sent lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu erindi vegna netsölu áfengis til neytenda hér á landi. Undanfarið hefur netsala áfengis til neytenda færst nokkuð í...
Nú á dögunum fór fram 30 ára stórafmæli Barþjónaklúbbs Eistlands (EBA) ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð. Helgi Aron Ágústsson, stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands var meðal dómara í...
Barþjónakeppnin Campari Red Hands fer fram á Petersen svítunni næsta þriðjudag þar sem topp 10 barþjónar stíga á bakvið barinn með keppnisdrykkinn sem er undir áhrifum...
10 frábærir keppendur mæta til leiks kl 14. þriðjudaginn 28. maí á Petersen Svítunni. Þau munu blanda drykk insperað af hinum klassíska Negroni fyrir dómnefnd. Fyrsti...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2024 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.990 kr til...
Nú á dögunum var enginn annar en Grétar Matthíasson, margfaldur Íslandsmeistari í kokteilagerð með PopUp á Diamond Lounge & Bar í Keflavík þar sem hann töfraði...
Loka viðburður Reykjavík Cocktail Weekend var haldinn í Gamla Bíó á sunnudaginn. Nóg var um að vera og eru úrslit hátíðarinnar kunngjörð. Viðburðurinn var yfir Gala...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Reykjavík Cocktail Weekend byrjaði með pomp og prakt í Hörpu í gær, miðvikudaginn 3. apríl. Mæting var vonum framar í Hörpu í gær þar sem um...
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir keppni og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni? Þá er bara málið að kíkja á efri hæðina...
Í um 150 kílómetra fjarlægð frá Barselóna er að finna hrópandi þversögn við borgina, vínhéraðið Priorat. Seinfarnir sveitavegir hlykkjast um landslag sem er rammað inn af...