Meistarabarþjónninn Leó Snæfeld Pálsson er farinn á vit ævintýranna til London að keppa í CAMPARI RED HANDS sem fer fram í Campari House í London. Í...
Sala hefst í Vínbúðunum fimmtudaginn 31. október. Áhugi fyrir jólabjórnum er alla jafna mikill og viðskiptavinir áhugasamir um vöruúrvalið, en í ár hafa borist um 110...
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember í Funchal, höfuðborg eyjunnar, þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd...
Opinn fundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á dögunum. Þar fór margt fram en m.a. var kynntur nýr Þrista White Russian með nýja þrista líkjörnum frá Hovdenak...
Rétt norðan við Toulouse í suður Frakklandi lúrir vínframleiðslusvæðið Gaillac sem með hæðóttu landslagi og hlykkjandi fljótum hefur fengið viðurnefnið Toscana Frakklands. Vínin þaðan eru lítt...
Spennið beltin því góðgerðar Negroni vikan verður haldin í 12. sinn í ár með þétta dagskrá alla næstu viku. Ólíkir viðburðir en hinn ómótstæðilegi Negroni tengir...
Nýverið var haldin kokteilakeppni á vegum íslenska ginins Marberg þar sem helsta kokteilagerðarfólk landsins kom saman til þess að gera hinn fullkomna “sjávarkokteil.” Þema keppnarinnar var...
Clooney á kannski tequila-markaðinn hjá fræga fólkinu, en félagi hans Brad Pitt er að hasla sér völl í gin-bransanum. Brad Pitt, sem er einnig eigandi víngerðarinnar...
Hin virtu tímaritin Wine & Viticulture Journal og Grapegrower & Winemaker hafa sameinast, en þessar prentútgáfur af tímaritum hafa verið leiðandi víniðnaðarins. Eftir 38 ár verður...
Kokteilaskólinn mun ferðast um landið 8. – 14. júlí næstkomandi og kynna kokteilagerð á fjölmörgum veitingastöðum. „Hugmyndin kom svo bara frá mér, hefur alltaf liðið svolítið...
Vín er ekki það fyrsta sem kemur til hugar þegar Danmörku ber á góma, og líklega ekki það annað eða þriðja. Það er ekki fyrr en...
Fágun – félag áhugafólks um gerjun – heldur út fyrir landsteinana næstu helgi til að taka þátt í samnorrænni heimabruggkeppni. Síðustu misseri hefur Fágun unnið að...