Víngerðin Inkwell Wines í McLaren Vale í Ástralíu hefur opinberað úrslit annarrar umferðar af frumkvöðlaverkefninu „Hack the Future of Shiraz“, þar sem markmiðið er að hrista...
Stærsta kokteilahátíð landsins stækkar og verður nú haldin í heila viku – í fyrsta sinn undir nafninu Reykjavík Cocktail Week. Hátíðin fer fram dagana 31. mars...
Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025 hafa verið tilkynntir – en þessi virtu verðlaun, sem talin eru með þeim eftirsóttustu í bar- og kokteilageiranum, heiðra ár hvert...
Sakéunnendur ættu að taka frá dagsetningarnar 19. og 20. apríl, því þá fer fram stærsta sakéhátíð heims – The Joy of Sake – í New York....
Á degi heilags Patreks fóru fram úrslitin í Jameson kokteilakeppninni Dublin Meets Reykjavík í samstarfi Barþjónaklúbbs Íslands og Mekka þar sem 10 keppendur komu saman og...
Matarhátíðin Food & Fun var haldin með glæsibrag í síðustu viku, og var þetta í 22. skipti sem þessi skemmtilega hátíð fór fram á veitingastöðum víðs...
Spænska fjölskyldufyrirtækið Familia Torres hefur náð stórum áfanga í baráttunni við loftslagsbreytingar með þróun nýrrar tækni sem gerir þeim kleift að fanga og endurnýta koldíoxíð (CO₂)...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks og verður mikið líf og fjör í bænum. Hér fyrir neðan má sjá...
Vínáhugafólk fær einstakt tækifæri til að kynnast vínunum frá Maison Wessman þegar smökkunarkvöld verður haldið á Hótel Holti í kvöld 13. mars kl. 20:00. Á viðburðinum...