Ríkisútvarpið n.t. Dægurmálaútvarp Rásar 2 tók viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara þegar hann var staddur í Basel í Sviss með Kokkalandsliðið síðastliðin miðvikudag 23....
Á bloggsíðu Kokkanema í 2.bekk er hægt að lesa ýmislegt skondið, t.a.m. er hér ein færsla sem segir frá þegar tveir kokkanemar lentu í óheppilegu atriði...
Bleika boðið í Gerðarsafni í Kópavogi í lok september tókst mjög vel og er áætlað að ágóði Krabbameinsfélags Íslands verði rúmar fjórar milljónir króna. Bleika boðið...
Hvar ertu að læra? Ég er á samning á Ruths Hotel í Gl. Skagen Danmörku. Búinn að vera þar frá apríl 2005. Tók fyrri hlutann heima...
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála...
Hinn þekkti matreiðslumaður, rithöfundur og sjónvarpsmaður Anthony Bourdain heimsótti Ísland nýverið vegna sjónvarpsþáttar sem hann er að gera um íslenska matarmenningu. Hann hefur áður gert þáttaröðina...
Það má með sanni segja að vefurinn www.kokkarnir.is hefur slegið rækilega vel í gegn, en samkvæmt teljara frá Íslenska fyrirtækinu Modernus mældist vefurinn með 390 einstaka gesti...
Fimmtudaginn 15. september síðastliðin, undirritaði skólameistari, Margrét Friðriksdóttir, og forseti klúbbs matreiðslumeistara, Gissur Guðmundsson, samstarfssamning milli skólans og klúbbsins. Um er að ræða samstarfssamning þar sem...