Við félagarnir áttum leið þangað um síðustu helgi, en staðurinn er þar sem Rizzo pizzur voru síðast þar, áður Heitt og Kalt, og Pizzahúsið svo einhverjir...
Síðasta fimmtudag í nóvember er Þakkagjörðarhátíðin haldin og bar hana upp 28. nóvember þetta árið. Ég hafði ákveðið að fara á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura...
Nú var ég aftur mættur í tónlistarhöllina til að eiga góða kvöldstund og skyldi hún byrja á að smakka Indverskan matseðillinn að hætti Yesmin Olson sem...
Það er allt að gerast hjá Sushi Samba eins og alla aðra daga hjá þeim. Jólaseðillinn er kominn í gang og það er seðill sem enginn...
Í seinustu viku dagana 18. og 19. nóvember hélt Sushi Samba upp á tveggja ára afmælið sitt og slóu heldur betur til heljarinnar veislu! Tíu vinsælustu...
Það var einn þriðjudag nú í nóvember að ég rak inn trýnið á Laugaás og mér til mikillar ánægju var Uxabrjóst á matseðlinum, en svo las...
Nú nýverið urðu eigandaskipti á Kaffivagninum og eru nýir eigendur Guðmundur Viðarsson matreiðslumeistari, sem hefur komið víða við á sínum ferli og konan hans Mjöll Daníelsdóttir....
Það var eitt laugardagskvöld sem ég fór í Hörpuna, með það markmið að eiga þar góða kvöldstund. Fyrst skyldi farið á Kolabrautina og smakkaður 6 rétta...
Vitinn í Sandgerði var byggður árið 1982 af þeim hjónum Stefáni Sigurðssyni matreiðslumeistara og konu hans Brynhildi Kristjánsdóttur og hafa þau rekið staðinn síðan. Kjörorð Vitans...
Þann 1. nóvember á föstudagsmorgni var ég mættur í hrekkjuvöku morgunverð á Sögu, en hótelið bauð upp á þess konar morgunmat 31. október og 1 nóvember....
Þann 21. og 22. október síðastliðinn héldu þeir Tapasmenn upp á 13 ára afmæli staðarins, með því að bjóða upp á 10 vinsælustu tapasrétti staðarins í...
Það var föstudagskvöldið 25. október, sem ég smellti mér inn á Hótel Sögu nánar tiltekið á veitingastaðinn Skrúð, þar sem ég ætlaði að smakka á steikarhlaðborðinu...