Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun...
Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er...
Gestakokkur Grand Restaurant er Daniel Kruse, inngangurinn að matseðlinum er upptalning á svaðalegum ferli þessa mikla snillings, spallaði við hann, svellkaldur og yfirvegaður í miðri keyrslu...
John Mooney gestakokkur Steikhússins er frá New York og eigandi veitingstaðarins Bell Book and Candle Restaurant sem staðsettur er í Greenwich village, Manhattan. Viðkunnalegur náungi og...
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði...
Við tjörnina hefur fært sig um set og eru nú nánast komin út á tjörnina, þ.e.a.s. í Ráðhúsið. Þar er lítill og notalegur veitingastaður sem tók...
Robin Gill er Íri sem hóf ferilinn sinn á La Stampa í Dublin. Eftir það hélt hann til stóru borgarinnar London þar sem hann vann á...
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu. Hann er giftur inn í hina...
Þetta er annað árið í röð sem William Morris kemur á Food and Fun hátíðina. Hann gegnir stöðu yfirkokks á veitingastaðnum Vermilion sem er staðsettur í...
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni....
Argentína Steikhús dregur nafn sitt frá langri hefð Argentínumanna að glóðarsteikja matinn. Stemmningin þegar ég gekk ásamt góðum félagsskap þann 8. febrúar síðastliðinn inn á þennan...
Þeir kalla hann Heiðar og er þetta 4 árið sem þeir bjóða upp á hann, ég smakkaði hann fyrst 2012 eins og þið getið lesið með...