Jæja þá eru við félagarnir lagðir af stað í enn einn túrinn og er stefnan tekin á Norðurfjörð. Við höguðum brottför þannig að við vorum...
Það var laugardagsmorguninn 9. júní sem lagt var af stað frá SÍBS húsinu í Síðumúla í ferð til að upplifa laxdælu í orði af Árna Björnssyni...
Við vorum árrisulir þennann morguninn, því nú ætluðum við að taka morgunmatinn snemma og vorum mættir um 8 leitið. Þetta er þessi klassíski morgunmatur og ekkert...
Það var með tilhlökkun sem ég mætti í hádeginu 4. júlí á sjálfum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna á Primo til að smakka á nautabbqrifjum sem þeir hafa verið...
Við vöknuðum um átta leitið á Icelandair hotel Vík og eftir skveringu skelltum við okkur í morgunmatinn, hann var þessi klassíski. Þó var tvennt sem gladdi...
Það var nú ekki erfitt fyrir mig að setja mig í spor Kjöthleifsins Meatloaf af tveimur ástæðum, sú fyrri er að ég er með álíka holdafar...
Þeir félagar á Humarhúsinu yfirtóku þetta húsnæði er staðurinn sem var fyrir flutti sig í annað hús rétt hjá, þeir settu upp heljarinnar borða á gömlu...
Hótel Vestmannaeyjar og Einsi Kaldi Vöknuðum um morguninn í alveg svakalegu góðu rúmi á Hótel Vestmannaeyjum, Venni fór í morgunmatinn og í göngutúr, en ég lá...
Ég hafði haft samband við félaga mína sem eru forfallnir hestamenn og sagt þeim hvaða hugmynd ég bæri í kollinum og hvort þeir gætu leiðbeint mér...
Jæja þá erum við félagarnir komnir á stjá eina ferðina enn og örugglega ekki þá síðustu, nú var stefna tekin á Vík Í Mýrdal, en þar...
Fyrir stuttu opnaði Paddy‘s í Keflavík eldhús sem eru aðallega með hamborgara og svo er líka hægt að fá sér amerískan morgunnmat allan daginn en þau...
Vaknaði úthvíldur, skveraði mig af, pakkaði saman og skundaði niður í brunch um 10 leitið, er ég kom inn í salinn og settist, leið ekki á...