Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með...
Kæru Freistingafélagar! Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú: 6.gr. a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með...
Klúbbur Matreiðslumeistara ásamt mökum kom í heimsókn til Jóhanns Ólafssonar & Co, þriðjudaginn 4. okt, áður en haldið var austur fyrir fjall og snæddur kvöldverður á...
Ísafjarðarbær greiðir fæði starfsmanna bæjarskrifstofunnar meira niður en fæði grunnskólabarna. Fæði starfsmanna bæjarskrifstofu er fyrir vikið töluvert ódýrara en fæði grunnskólabarna. Við rekstur mötuneytis Stjórnsýsluhússins er...
Bónus hefur innkallað svokallað Bónus-remúlaði vegna þess að örverutegund í vörunni er yfir viðmiðunarmörkum. Um er að ræða túbur sem hafa best fyrir“ dagsetninguna 09.01.06. Ekki...
Eftirfarandi grein er ekki skrifuð sem persónuleg árás á einn eða neinn. Aftur á móti minnist ég í greininni á atriði sem ég hef tekið eftir...
Eftirfarandi grein er ekki skrifuð sem persónuleg árás á einn eða neinn. Aftur á móti minnist ég í greininni á atriði sem ég hef tekið eftir...
Völundur Snær Völundarson hefur glóðað villibráð yfir fljótandi hraunelfum úr gjósandi eldfjöllum, gufusoðið atlantshafslax í bullandi hverum og unnið á nokkrum þeim veitingastöðum, sem rómaðastir eru...
Nú styttist í vínkynning hjá Ung-Freistingu, og vil ég minna á að það þarf að skrá sig fyrir sunnudaginn 16 október. Kynningin er svo haldin fimmtudaginn 3. Nóvember. Vonast...
Skyndibitakeðjan McDonalds hefur leitað ýmissa leiða til að efla kynningarstarfsemi sína til þess að höfða til ungra neytenda sem eru að vaxa og dafna á alla...
Kaup mánaðarins okt. 2005 Catena Cabernet Sauvignon 2002 Mendoza, Argentína Verð: 1.590 kr.Umboðsaðili: Bakkus Lýsing: Mikið af dökku súkkulaði, kaffi og kryddi í nefinu. Bragðmikið en...
Matvæladagur MNÍ 2005 -Stóreldhús og mötuneyti- Matvæladagur MNÍ 2005 verður haldinn föstudaginn 14. október nk. á vegum Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ). Efni dagsins í ár...