Heimsókn hasarkokksins og sjónvarpsskelfisins Gordons Ramsay hefur ekki farið fram hjá mörgum síðustu daga. Ramsay er nú í Norðurá í Borgarfirði þar sem hann hyggst veiða...
Samstarfsverkefni Grillsins og Bændasamtakanna, þar sem bændur í ýmsum búgreinum verða heimsóttir. Hægt er að horfa á skemmtilegt myndband hér að neðan þar sem Sigurður Helgason...
Nú er hafið hin skemmtilega keppni, WOW Cyclethon, þar sem safnað er áheitum fyrir Barnaheillum en um er að ræða hjólreiðakeppni þar sem hjólað er umhverfis...
Mikil aukning hefur orðið í veitingageiranum og áhugi almennings á Twitter og notkun þessa samskiptamiðils við ýmis tækifæri, að nú býður freisting.is öllum þeim sem nota...
Í byrjun júní opnaði vefsíðan Heilsutorg.com við formlega athöfn í veitingasal heilsuræktartöðvarinnar World Class í Laugum. Heilsutorg.com er hugsað sem miðja umfjöllunar um heilsu á Íslandi...
Sýningin MATUR-INN 2013 verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri dagana 11. og 12. október 2013. Sýningin er stærsti viðburður í starfsemi félagins Matur úr Eyjafirði –...
Nú dögunum var greint frá að Freisting.is sé komið á Instagram með „hashtaginu“ #veitingageirinn og birtast þá allar myndir á forsíðunni. Góð viðbrögð hafa verið hjá...
Mörg bakarí á Íslandi auglýsa orðið Konditor í bæklingum eða firmamerkjum þrátt fyrir að enginn Konditor sé starfandi hjá fyrirtækjunum og vekur það upp þá spurningu...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er kominn í sumarskap með Kóreskum og Íslenskum snúning, en í meðfylgjandi myndbandi sýnir hann meðal annars hvernig á að súrsa og...
Við höldum áfram að fylgjast með matarklúbbnum frá Akureyri, en við fjölluðum um matarklúbbinn þegar pörin hittust ásamt börnum og héldu veislu í Hrísey. Í þetta...
Yfir 120 matreiðslumenn og nemar mættu á námsstefnuna Nú í vikunni var haldin námsstefna um vörur Sole Graells sem bera nöfnin Mugaritz og Texturas en þær eiga uppruna...
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt matarklúbbur frá Akureyri glæsilega veislu í sumarbústað í Hrísey og boðið var upp á glæsilega þriggja rétta máltíð. Að þessu sinni var...