Veitingahúsið Tryggvaskáli á Selfossi var valið snyrtilegasta fyrirtæki bæjarins á bæjar-, og fjölskylduhátíðinni „Sumar á Selfossi“ sem haldin var í 18. sinn nú um síðustu helgi. ...
Eftir sumarfrí hjá Klúbbi Matreiðslumeistara (KM) er félagastarfið að hefjast að nýju og framundan er mikið um að vera hjá þessum flotta klúbbi. Félagsárið hefst í...
Talið er að um 26.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um helgina í mildu og góðu veðri að venju en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur....
Þeir veitingastaðir sem meina börnum aðgang eftir klukkan 19°° á kvöldin fer fjölgandi, en ástæðan fyrir banninu er að koma á móts við þá gesti sem...
Hefur grillið staðið óhreyft í allt sumar eða er búið að vera grilla alveg villt og galið? /Sverrir Twitter og Instagram: #veitingageirinn
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvort kokteilar séu keyptir þegar farið er út að borða og var útkoman nær jafnt, eða 51 %...
„Ég hef hlaupið 10 km áður bæði með stól og án, en hef aldrei hlaupið hálft maraþon áður“ Segir Bjarni Sigurðsson matreiðslumeistari hjá Menu Veitingum í...
Á efri hæð Byggðasafnsins í Garðinum er veitingahúsið Tveir Vitar sem dregur nafn sitt af vitunum tveimur sem er helsta kennileiti Garðskagans. Sumarið þar hefur verið...
Á matseðli hjá unglingum á aldrinum 14 ára myndi búast við hamborgara og franskar eða pizzu, en það á ekki við um undrabarnið Flynn McGarry sem...
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið...
Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í þrettánda sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Ennfremur er...
Þeir hjá Reykjafelli er greinilega margt til listanna lagt, en hér sýna þeir hvernig á að elda pulsu á 20 sekúndum á nýstárlegan hátt, verði ykkur...