Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri kemur til með að bjóða næstkomandi helgi upp á sigurréttinn sem Sigurður Már sigraði með á nemakeppninni á MATUR-INN 2013. Vinningsrétturinn: Ofnbakaður...
Súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður á sunnudaginn 20. október næstkomandi eftir messu og sunnudagaskóla. Séra Svavar Alfreð Jónsson eldar fiskisúpuna sem fékk fyrstu verðlaun á matarsýningunni...
Mikið er rætt inn á fésbókinni um bækling sem dreifður var á 1000 manna ráðstefnu sem haldin var nú um helgina í Hörpu en þar voru...
New Nordic Food býður 3-5 matarlistarmönnum á öllum Norðurlöndunum t.a.m. kokkum/hönnuðum að breyta tónum í bragð, hljómar furðulega? Eins og sagt er á engilsaxnesku (translate sound...
Ný afstaðin er Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla sem haldin var í Östersund í Svíþjóð. Til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Af þeim 40...
Innan næstu 7 ára stefnir í að kakóbaunir, lykilhráefni súkkulaðis, verði uppurnar vegna aukinnar eftirspurnar sem framleiðendur anna ekki. Við þessu vöruðu sérfræðingar í kakóbaunaiðnaðnum á...
Íslandskynning var á mat, drykk og tónlist á vegum Iceland Naturally, dagana 3. – 6. október síðastliðinn. Nú hafa skilað sér myndir frá þessari uppákomu og...
Eins og greint hefur verið frá þá hófst ný þáttarröð af Matur og menning á Sjónvarpstöðinni N4 mánudaginn síðastliðinn þar sem Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur...
Samtök lífrænna neytenda og Verndun og ræktun (VOR) taka höndum saman og halda Lífræna daginn 2013 í Ráðhúsi Reykjavíkur á sunnudaginn, 13. október kl. 12:00 –...
Nú er fyrirliði íslenska landsliðsins í matreiðslu kominn til Seattle og kynnir íslenskar afurðir eins enginn sé morgundagurinn. Í þetta sinn er það Chef Brock Johnson...
Hið árlega Hrossablót í Hótel Varmahlíð verður haldið laugardagskvöldið 12. október næstkomandi klukkan 19:00, en þar mun Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari á Spírunni láta til sín...
Hátíðin Bragð af Íslandi í mat, drykk og tónlist var haldin í Denver dagana 26. -29. september síðastliðinn þar sem Þráinn Freyr Vigfússon fyrirliði landsliðs matreiðslumanna...