Laugardagskvöldið 7. maí nk. verður boðið upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum. Þar munu Michelin matreiðslumennirnir Peeter Pihel og Michael...
Vortilboðsbæklingur Ásbjörns Ólafssonar ehf er kominn út. Bæklingurinn er fullur af frábærum tilboðum á matvöru og sérvöru fyrir stóreldhúsin. Smellið hér til að skoða vortilboðsbæklinginn.
Stefnt er að því að opna nýjan Laundromat-stað á Laugarásvegi, við hliðina á veitingastaðnum Laugaás, í sumar. Að sögn Jóhanns Friðriks Haraldssonar, eiganda Laundromat, er verið...
Hin árlega EVE Fanfest ráðstefna, á vegum CCP, hefur staðið yfir í Hörpu alla helgina og er þetta í tólfta sinn sem hún er haldin. Um...
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur staðfest ákvörðun Neytendastofu að banna Bergþórugötu 23 ehf. að nota auðkennið „Reykjavík Lights Apartments“ þar sem það var talið of líkt auðkenni Keahótel...
Aðalfundur LABAK var haldinn 11. mars síðastliðinn. Jón Albert Kristinsson var endurkjörinn formaður félagsins til aðalfundar að ári, að því er fram kemur á vef Landssamband...
Hæstiréttur dæmdi í gær Bakstur og veislu ehf, sem rekur bakaríið Vinaminni í Vestmannaeyjum, til að greiða fyrrverandi starfsmanni bakarísins rúmlega tvær milljónir króna. Um er...
Aðalfundur MATVÍS var haldinn 6. apríl síðastliðinn á Vox Club Hótel Hilton Nordica. Einnig var afmælishóf í tilefni 20. ára afmælis félagsins. Almenn fundarstörf voru á...
Aðalfundurinn verðu á Vox Club, þar sem að Pizza Hut var. Afhending sveinsbréfa og móttaka í tilefni 20 ára afmælis MATVÍS, verða í stóra salnum á...
Um mánaðarmótin taka systurnar Ásdís og Hallveig Höskuldsdætur við rekstri Litlu kaffistofunnar á Sandskeiði af Stefáni Þormari Guðmundssyni sem hefur rekið staðinn í tæplega aldarfjórðung eða...
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi af veitingastöðunum Slippurinn í Vestmannaeyjum og Matur og Drykkur verður næstu tvær vikunnar með POP-up í London á veitingastaðnum Carousel...
Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á rekstri heildverslunarinnar Eggert Kristjánsson ehf. Fyrirtækið kaupir Ísam af Leiti eignarhaldsfélagi en það er meðal annars í eigu Skúla Gunnars...