Neytendastofu barst erindi frá Flughótel Keflavík þar sem kvartað var vegna neikvæðra umsagna sem skrifuð voru um hótelið á bókunarvefsíðu. Taldi Flughótel Keflavík að starfsmaður annars...
Ábyrgðin er mikil á herðum Einars Björns Árnasonar sem eru öllu þekktari sem Einsi kaldi. Eyjapeyinn stýrir gangi mála í matarmálum hjá karlalandsliðinu í knattspyrnu á...
Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni. Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa...
Hótel Rangá er fyrsta hótelið á Íslandi sem hægt er að skoða á Google map í einskonar sýndarveruleika en í því felst að nú gefst gestum...
Félagið P67 ehf., sem hélt utan um rekstur Pizza 67 á Grensásvegi og í Langarima, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Í samtali við mbl.is í desember sl....
„Það eru allt of mörg dæmi um að fólk sé ekki að borga fyrir prufuvaktir og þetta er að verða stórt vandamál, sérstaklega í veitingageiranum,“ segir...
Iðnþing hefur verið árviss viðburður um áratugaskeið og var haldið nú hinn 10. mars síðastliðinn. Þessi fyrrum vettvangur iðnaðarmanna til skoðanaskipta hefur breyst í skrautsýningu helstu...
Óskar Finnsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Íslandshótel reka 18 hótel sem eru meðal annars Grand Hótel Reykjavík, Best Western Hótel Reykavík, Hótel Reykjavík...
Matur er mikils virði er yfirskrift ráðstefnu sem haldin verður í Silfurbergi í Hörpu á morgun, fimmtudaginn 19. maí. Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland efnir til ráðstefnunnar...
Leó Ólafsson og kærastan hans Ólöf Rún Sigurðardóttir heimsækja 10 heitustu veitingastaðina í Reykjavík að þeirra mati. Fyrst er það Fiskmarkaðurinn, en lesa má um umfjöllunina...
Bautinn ehf., sem rekur samnefndan veitingastað á Akureyri, greiddi 31,5 milljónir í arð á síðasta ári. Félagið er að fullu í eigu Guðmundar K. Tryggvasonar, að...
Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land nú um mæðradagshelgina, dagana 6.-8. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu...