Árið 2009 tók Neytendastofa ákvörðun um að Eggert Kristjánsson hf. hafi brotið gegn góðum viðskiptaháttum með því að veita neytendum villandi upplýsingar um uppruna frosins grænmetis...
Forsvarsmenn Hard Rock Cafe hafa samkvæmt heimildum DV komist að samkomulagi við fjárfestinn Birgi Þór Bieltvedt, einn eigenda Domino’s á Íslandi, um opnun nýs veitingastaðar hér...
Gengið hefur verið frá sölu á veitinga- og skemmtistöðunum Kaffi Krók, Mælifelli og Ólafshúsi á Sauðárkróki. Það eru þau Selma Hjörvarsdóttir og Tómas Árdal sem kaupa...
Það var árla fimmtudagsmorgun sem ég var mættur niður á N1 við Hringbraut til að fá mér morgunverðarbát hjá Subway í morgunmat. Hann var með eggi,...
Hér getur að líta röð íslenskra staða þetta árið. MASTERCLASS 1. Dill, Reykjavík – 79/32 VERY HIGH CLASS 2. Slippurinn, Westman Islands – 74/30 3. Gallery...
Veitingastaðurinn Sushisamba má halda nafninu. Erlenda veitingakeðjan Samba, sem rekur veitingastaði undir nafninu Sushisamba, höfðaði mál gegn eigendum Sushisamba í Þingholtsstræti. Töldu þeir að verið væri...
Saksóknarar á Ítalíu hafa fyrirskipað rannsókn á sjö fyrirtækjum sem framleiða ólífuolíu. Rannsókn á kaldhreinsuðu jómfrúarolíunni þeirra leiddi í ljós að varan var svikin. Þetta kom...
Nú á dögunum var haldið hóf á Hilton hótelinu á Park Lane í London, þar sem vinningshafar í áðurnefndri keppni voru tilkynntir og verðlaun afhent. Aðalsigurvegari...
Dagana 12. – 15. nóvember verða Íslenskir dagar í kanadísku borginni Toronto, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt. Ylfa...