Ákveðið hefur verið að lengja frest til innritunar í bakstur, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu fyrir haustönn 2021 til 20. apríl. að því er fram kemur á...
Nú liggja fyrir úrslit í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna 2021. Íslenski keppandinn, Róbert Demirev, lenti í 13. sæti í aðalkeppninni en Ólympíuverðlaunin að þessu sinni hreppti matreiðsluneminn...
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám nema í iðngreinum, sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Fram til þessa hafa...
Mánudaginn 1. febrúar mun matreiðsluneminn Róbert Zdravkov Demirev taka þátt í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna. Keppnin hefur verið haldin á Indlandi frá árinu 2015 og hafa keppendur...
Í samráðsgátt stjórnvalda er kynnt til umsagnar ný reglugerð um vinnustaðanám og starfsþjálfun sem ætlað er að koma í stað eldri reglugerðar. Með nýrri reglugerð, sem...
Nautalund, hamborgarhryggur, beikon, pylsur, bjúgu, skinka, salami og malakoff. Þetta ljúfmeti verður ekki til af sjálfu sér en það er meðal annars í verkahring menntaðra kjötiðnaðarmanna...
Á þessum sérstöku tímum hafa flest allir kennarar landsins þurft að hugsa í lausnum og meta hvernig hægt sé að kenna nemendum í fjölbreyttum áföngum í...
Þessi fyrirspurn var send á veitingageirinn.is: „hvernig er með námsamninga i matvælageiranum þegar vinnustundir eru styttar niður í 25% eða 50% verður þá námið lengra?““ Við...
Breyting er á fyrirkomulagi innritunar í meistaranám matvælagreina og iðnnám baksturs, framreiðslu, kjötiðnaðar og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum. Í samtali við Baldur Sæmundsson áfangastjóra í...
Nú rétt í þessu tilkynnti stjórn Norrænu nemakeppninnar að hætt verður við hana í ár vegna óvissuástands sem ríkir vegna COVID-19 Kórónaveirunnar. Keppnin átti að vera...
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Í næstu viku, 28 jan – 2 feb, fara fram Ólympíuleikar ungkokka í Indlandi og mun Ísland eiga keppanda þar. Alls taka 32 þjóðir þátt í...