Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri sigraði keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013 í gær. Sýningin hófst á föstudaginn síðastliðinn í Íþróttahöllinni...
Í dag laugardaginn 12. október 2013 verða tvær keppnir haldnar á sýningunni Matur-inn 2013, en það eru nemakeppni og hefst hún klukkan 13:00 og keppnin Dömulegur...
Fyrri dagurinn á MATUR-INN fór fram í gær föstudag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Um 30 sýnendur taka þátt í sýningunni allt frá smáframleiðendum og upp í...
Sýningin MATUR-INN 2013 á Akureyri hefst í dag föstudag kl. 13 og stendur til kl. 20 í kvöld. Ein keppni er í dag á vegum Klúbbs...
Ný þáttarröð af Matur og menning hefst í kvöld á Sjónvarpstöðinni N4 klukkan 18:30. Júlíus Júlíusson fiskidagskóngur og Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður fara á heimshornaflakk í þáttunum. ...
Sýnendur á Matur-inn 2013 um aðra helgi eru nú í óða önn að undirbúa þátttöku sína. Þátttakendur eru á fjörða tuginn að þessu sinni og sýningarrými...
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. október. Ekran býður upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum að Óseyri 3. Léttar...
Talið er að um 26.000 manns hafi sótt Dalvíkurbyggð heim um helgina í mildu og góðu veðri að venju en þar var Fiskidagurinn mikli haldinn hátíðlegur....
Föstudaginn næstkomandi þann 26. júlí nánar tiltekið opnar Serrano við Ráðhústorgið á Akureyri. Stefnt er að því að opna staðinn kl 11:00 að staðartíma, og fyrstu...
Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfestir Jón Ragnar Jónsson Rekstrarstjóri fyrirtækisins við freisting.is. „Það er gaman að segja frá því að við...
Við höldum áfram að fylgjast með matarklúbbnum frá Akureyri, en við fjölluðum um matarklúbbinn þegar pörin hittust ásamt börnum og héldu veislu í Hrísey. Í þetta...