Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...
Jólafundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 10. desember á Icelandair Hótel Akureyri, mæting er klukkan 18:30. Jólafundurinn er haldinn með öðru sniði en venjulegir félagsfundir, að...
Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að fara yfir kaldaborðið hjá nýja kokkalandsliðinu um daginn á Akureyri, ásamt Bjarna Gunnari matreiðslumeistara og dómara. Þegar við komum í...
Í hádeginu í dag, sunnudag bauð Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea uppá Sunnudagssteikina. Á boðstólnum var nauta ribeye, lambafille, kartöfluteningar, rótargrænmeti, salat og soðsósa. ...
Kokkalandsliðið er nú í æfingabúðum á Icelandair hótelinu á Akureyri, en æfingar hófust á miðvikudaginn s.l. og lýkur á morgun laugardag. Eins og fram hefur komið,...
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember. Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing bjóða upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum...
Nú um helgina 25. og 26. október verður sannkölluð sælkeraveisla á Strikinu á Akureyri þar sem tveir af færustu matreiðslumönnum íslands verða gestakokkar á Strikinu, en...
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23. Einnig verður...
Eins og kunnugt er þá sigraði Ingibjörg Ringsted framkvæmdarstjóri Lostætis á Akureyri keppnina Dömulegur eftirréttur sem haldin var á sýningunni Matur-inn 2013. Uppskriftin sem að Ingibjörg...
Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri kemur til með að bjóða næstkomandi helgi upp á sigurréttinn sem Sigurður Már sigraði með á nemakeppninni á MATUR-INN 2013. Vinningsrétturinn: Ofnbakaður...
Súpusala í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju verður á sunnudaginn 20. október næstkomandi eftir messu og sunnudagaskóla. Séra Svavar Alfreð Jónsson eldar fiskisúpuna sem fékk fyrstu verðlaun á matarsýningunni...
Í gær var haldin nemakeppni milli matreiðslunema á veitingastöðum á Akureyri á sýningunni Matur-inn 2013 og þemað var “Eldað úr firðinum”. Grunnhráefnið var þorskhnakki, rófur, gulrætur,...