Norræna nemakeppnin í framreiðslu og matreiðslu var haldin um helgina 20-22 apríl s.l. í Finnlandi. Í framreiðslu urðu úrslit eftirfarandi: Danmörk Svíðþjóð Ísland Finnland Noregur Í matreiðslu...
Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun. Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni...
Við greindum frá því í síðustu viku að 4 keppendur frá Íslandi væru að fara keppa fyrir hönd Íslands í Álaborg í Danmörku eða n.t. í...
Endanlegar tölur frá úrslitum í World Junior Culinary Grand Prix ScotHot 2007, þar sem Ungkokkar Íslands tóku þátt í 26. 28. febrúar s.l. Ísland lenti...
Niðurstöður úr keppninni Scothot 2007 eru komin, þar sem Ungkokkar Íslands hafa verið að keppa síðustu daga, n.t. 26. 28. febrúar og árangurinn glæsilegur hjá...
Nú rétt í þessu voru að berast fréttir af frábærum árangri Ungkokka Íslands, þar sem þau eru stödd Í Skotlandi á ScotHot matreiðslukeppninni. Þar unnu þau...
Ungkokkar Íslands héldu sína fyrstu æfingu s.l. miðvikudag á veitingastaðnum Silfur, en þetta var liður í undirbúning fyrir Scot Hot keppnina sem haldin verður 26. –...
Dvölin í Lyon er að enda, hér er kalt (-2 / -4°) og það er einhvern vegin öfugsnúið að fara heim í hlýindi og rigningu. Þótt...
Þá er þessu lokið og okkar maður í 8. sæti, flottur, nei glæsilegur árangur hjá honum. Við getum verið stolt af honum Friðgeiri og hans fólki,...
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland. Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu,...
Það nýjasta á Sirha sýningunni er brauðkeppnin „Mondial du Pain“ en þessi keppni er haldin í fyrsta sinn núna. Keppnin gengur út á að bera fram...
Bocuse d´Or matreiðslukeppnin er haldin annað hvert ár í Lyon í Frakklandi. Í ár verður það Friðgeir Ingi Eiríksson sem keppir fyrir Íslands hönd. Í fréttatilkynningu...