Veitingastaðir og bakarí glíma nú við vaxandi vandamál vegna fuglaflensu sem hefur valdið miklum samdrætti í eggjaframleiðslu í Bandaríkjunum. Milljónir varphæna hafa verið felldar til að...
Starbucks og verkalýðsfélagið „Workers United“ hafa ákveðið að hætta við málshöfðanir sín á milli og leita til sáttasemjara til að aðstoða við samningaviðræður um nýjan kjarasamning....
Jamie Oliver hefur nýlega tjáð sig um samband sitt við Marco Pierre White, sem hann áður leit upp til sem fyrirmynd. Í viðtali við Radio Times...
Fagfélögin vekja athygli á almennum launahækkunum sem komu til framkvæmda um áramótin, vegna kjarasamnings Fagfélaganna við Samtök atvinnulífsins. Það launafólk sem er á eftirágreiddum launum ætti...
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur lagt í samráðsgátt breytingu á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi. Hæstaréttur komst að þeirri niðurstöðu í desember síðastliðnum ...
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice brúnum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Donald Trump, nýr forseti Bandaríkjanna hefur tilkynnt áform um að leggja á verulega tolla á innfluttar vörur frá löndum eins og Kanada og Mexíkó, sem taka...
Þeir sem hafa lokið sveinsprófi í matvælaiðnaði og starfa í leikskólum fá ekki menntun sína metna til launa samkvæmt gildandi reglum. Þetta hefur skapað óánægju meðal...
Enginn á að starfa í kringum mat án þess að fá fræðslu um matvælaöryggi. Þetta segir framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskólans í samtali við fréttatsofu RÚV í...
Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla heil Heimilisbrauð 770 g með best fyrir 27.01.2025 vegna aðskotahlutar sem...
Matvælasjóður opnar fyrir umsóknir 1. febrúar 2025 vegna sjöttu úthlutunar sjóðsins, hægt verður að sækja um til miðnættis 28. febrúar 2025. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja...
Ölgerðin hefur undirritað samkomulag um helstu skilmála kaupa á 100% hlut í Gæðabakstri ehf. Fyrirtækið er í 20% eigu Vilhjálms Þorlákssonar framkvæmdastjóra Gæðabaksturs og 80% í...