Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1....
Matvælastofnun varar við neyslu á vissum Best fyrir dagsetningum af Dip Nacho Cheese Style og Cheddar Cheese Sauce frá Santa Maria vegna Bacillus cereus örvera, sem...
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30. Öllum er boðið að koma og taka þátt...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður í annað skipti dagana 21....
Matvælastofnun varar neytendur við Núll ves kjúklingapasta frá Álfsögu ehf. vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (sellerí og egg). Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Í seinustu viku opnaði Pikkoló formlega nýjustu stöðina sína í Grósku. Dagur. B Eggertsson borgarstjóri fékk þann heiður að klippa á borðann. Pikkoló er heildstætt dreifikerfi...
Hagar hafa opnað fyrir umsóknir í nýsköpunarsjóðinn Uppsprettan. Þetta er í þriðja sinn sem Uppsprettan auglýsir úthlutun og eru um 20 milljónir til úthlutunar úr sjóðnum...
Matvælastofnun varar við neyslu á Langsat bón bón ávöxtum sem Dai Phat flutti inn vegna þess að það mældist varnarefnaleifar (Carbaryl) yfir leyfilegum mörkum. Fyrirtækið hefur...
Hinn sögufrægi og rótgróni veitingastaður Askur á Suðurlandsbraut hefur skipt um eigendur. Það eru matreiðslumeistararnir Viktor Örn Andrésson og Hinrik Örn Lárusson hjá Sælkerabúðinni og Lux...
Öll 7 hótel Íslandshótela í Reykjavík hafa nú hlotið umhverfisvottun frá „Green Key“. Að auki hafa 6 hótel fyrirtækisins á landsbyggðinni hlotið vottun en stefnt er...
Frá 1. október næstkomandi mun Vinnumálastofnun leigja Hótel Glym til hýsingar allt að 80 umsækjenda um alþjóðlega vernd. Samsetning hópsins sem þar mun dvelja liggur ekki...
Nú fer fram vinna við stjórnunar- og verndaráætlun lunda. Umhverfisstofnun ber ábyrgð á verkefninu og vinnur áætlunina í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands og hagsmunaaðila. Í febrúar...