Matvælastofnun varar neytendur sem eru með ofnæmi eða óþol á einni framleiðslulotu af Ora fiskibollum í tómatsósu sem gæti verið fiskibollur í karrísósu með ranga merkingu...
Seldum gistinóttum á Norðurlandi heldur áfram að fjölga, en samkvæmt tölum frá Hagstofunni var slegið met í júlí og ágúst. Þetta er í samhengi við þróunina...
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár. Heimilt verður að veiða rjúpu...
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynnti í gærmorgun drög að nýrri stefnumótun lagareldis. Markmið stefnumótunarinnar ná til ársins 2040 og aðgerðaáætlun til ársins 2028. Fundurinn var opinn og...
Matarsóun á Íslandi jafngildir 160 kg á hvern íbúa á ári. Þetta sýna niðurstöður mælinga sem Umhverfisstofnun framkvæmdi í fyrra. Tæpur helmingur allrar matarsóunar átti sér stað í frumframleiðslu...
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi/óþol fyrir jarðhnetum við neyslu á Wasabi peas frá Golden turtle vegna þess að varan getur innihaldið jarðhnetur án þess að...
Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um hækkun lágmarksverðs mjólkur til bænda og heildsöluverðs á ógerilsneyddri mjólk í lausu máli. Eftirfarandi verðbreyting mun taka gildi þann 1....
Matvælastofnun varar við neyslu á vissum Best fyrir dagsetningum af Dip Nacho Cheese Style og Cheddar Cheese Sauce frá Santa Maria vegna Bacillus cereus örvera, sem...
Opnunarhátíð Mateyjar verður haldin á morgun, miðvikudaginn 20. september, í Eldheimum í Vestmannaeyjum frá klukkan 17:00 – 18:30. Öllum er boðið að koma og taka þátt...
Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður í annað skipti dagana 21....
Matvælastofnun varar neytendur við Núll ves kjúklingapasta frá Álfsögu ehf. vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda (sellerí og egg). Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað...
Í seinustu viku opnaði Pikkoló formlega nýjustu stöðina sína í Grósku. Dagur. B Eggertsson borgarstjóri fékk þann heiður að klippa á borðann. Pikkoló er heildstætt dreifikerfi...