Vetrarstarf hjá Klúbbi Matreiðslumanna er hafið. Nóg verður að snúast hjá félagsmönnum, þar sem margt er á dagskrá. Þriðjudaginn 5 september síðastliðin var fyrsti fundur hjá...
Matargúrú Íslands, Nanna Rögnvaldardóttir, er að hætta á Gestgjafanum eftir farsælt starf á blaðinu, aðdáendum blaðsins til mikilla ama enda Nanna verið kjölfestan í blaðinu sem...
Samkvæmt heimildum fréttastofu Freisting.is, þá er nær ómögulegt fyrir veitingahús að versla lax fyrir staði sína frá fisksölum. Ástæðan er að laxeldistöðvar fá mjög hátt heimsmarkaðsverð...
Þjóðhátíð í Vestmanneyjum hefst með Húkkaraballinu í kvöld. Hátíðin verður svo sett með formlegum hætti á morgun og stendur fram undir morgun á mánudag. Vestmannaeyingar hafa...
Veitingastaðir sem bjóða upp á þjónustu við borð, áfengi og aðalrétti á bilinu 10 til 20 Bandaríkjadala glíma nú við minnkandi eftirspurn í fyrsta sinn í...
Spyrja má. Hvað eiga eftirtaldir sælkeraréttir sameiginlegt: Selshreifar, hrefnukjötsbollur, grásleppuhrognabollur, grafið sauðakjöt, súr hænuegg, hettumávsegg, blóðpönnukökur; og síðan í eftirrétt, ábrystir úr kindum og kúm, að...
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur hafið undirbúning fyrir Ungliðahreyfingu innan klúbbsins, en samkvæmt heimildum, þá verður hreyfingin formlega sett í gang næstkomandi haust. Það verður gaman að fylgjast...
Breskur bóndi sem rekur bú Oldhurst í Cambridge-skíri hefur stofnað fyrsta krókódílabúgarðinn á Bretlandseyjum. Andy Johnson er 36 ára og hefur rekið bú sitt í Oldhurst...
Veitingastaðurinn El Bulli á Spáni er á lista yfir bestu veitingastöðum í heimi. Í greininni er sagt frá því að veitingastaðurinn El Bulli er opin 6...
Íslenskur matreiðslumeistari að nafni Ari Garðar Georgsson er nú um þessar mundir að opna glæsilegan veitingastað ásamt konu sinni Benediktu Helgu Gísladóttir bænum Walnut Creek í...
Veitingastaðurinn Noma er tiltölulega nýr norrænn veitingastaður í Kaupmannahöfn. Enska Veitingahúsatímaritið valdi á dögunum staðinn sem einn af 50 bestu veitingastöðum í heimi. Það eru René...
Haldin var sérstök sýning á handverki kjötiðnaðarmanna, þar sem úrbeinað var lamb og svín og einnig var sýnt hvernig pylsur verða til osfr. Eftir öll...