Núna rétt um klukkan tvö í dag kom upp eldur í skemmtistaðnum Pravda og hefur eldurinn náð að breiðast töluvert út. Mikill reykur og eldur...
Að venju var fréttaritari að vafra um veraldarheim sælkera og lenti á virkilega skemmtilegri blog lesningu. Eftirfarandi pistill er ritað af Hrannari Hafberg sem segir frá heimsókn sinni á hinn geysivinsæla...
Það má með sanni segja að með þeim dýrustu kvöldverðum í heimi er í boði fyrirtækisins Epicurean Masters of the World eða „Heimsins besti sælkeri“, en...
Ragnar Ómarsson, landsliðs- og framtíðarkokkur Íslands er á leið í matreiðslukeppni í Johannesborg í Suður Afríku sem ber nafnið One World og verður hún haldin 19....
Um þessar mundir eru allsherjar breytingar á veitingastaðnum Café Óperu við Lækjargötu og eru það snillingarnir í 101 Heild sem standa að þeim framkvæmdum. Fátt var...
Í fyrsta sinn yfir 50 ár hefur kona hlotnast þá heiður að fá þrjár Michelin stjörnur í nýútkominni Michelin Guide , en það er hún Anne Sophie...
Það er alltaf gott að það fari fram málefnaleg umræða um keppnir, en varðandi skipulagningu og framkvæmd Matreiðslumanns ársins og Global Chefs Challenge þá langar mig að benda...
Nú um helgina sem var að líða var lokaæfing hjá Ungkokkum Ísland í heita matnum. Um 50 gestir mættu á æfinguna sem haldin var á Hótel...
Þann 7. febrúar greindum við frá að Henrý væri á leið til Flórída að opna bakarí með þeim hjónum Grétari Örvars og eiginkonu hans Ingibjörgu Gunnarsdóttir,...
Henrý Þór Reynisson, bakari, sigraði keppnina um Köku ársins hjá Landsambandi Bakarameistara en keppnin var haldin í Hótel og matvælaskólanum. Kaka ársins ber heitið Tonka súkkulaðidraumur...
Stutt er í það að Klúbbur Matreiðslumeistara sendir Ungkokka sína í keppnina Scot Hot, en hún er haldin 26-28 febrúar næstkomandi. Þetta er í fyrsta sinn...
Nanna Rögnvaldsdóttir aðstoðaritstjóra Bistro og Friðrika Hjördís Geirsdóttir ritstjóri Bistro voru í Ísland í bítið í gærmorgun, en rætt var um nýjasta tölublaðið Bistro. Þema Bistro er...