Jónas kallinn fór að borða á Holtinu um daginn og skrifar frá heimsókn sinni á vefsíðu sína, sem er hér eftirfarandi: Eftirrétturinn á Holtinu í hádeginu...
Á bænum Húsavík við Steingrímsfjörð hafa hjónin Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Lýðsson hafið kynningarframleiðslu á svokölluðum Lostalengjum, sem eru unnar úr aðalbláberjalegnum og taðreyktum ærvöðvum. Hugmyndina...
Sýningin STÓRELDHÚSIÐ 2007 verður haldin á hinu glæsilega Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 8. og föstudaginn 9. nóvember næstkomandi. Sýningin hefst kl. 13.00 og lýkur u.þ.b. kl....
Hjá Forlaginu er komin út Stóra matarbókin matargerð meistaranna, þýdd og staðfærð af Nönnu Rögnvaldardóttur. Hér er komin bókin sem svarar öllum spurningum þínum um...
Unnendur trufflu-sveppa, eða hallsvepps eða jarðkepps eins og hann heitir á íslensku, þurfa að kafa enn dýpra í vasa sína eftir skotsilfri en oft áður...
Jón „Okkar“ Svavarsson lét sig ekki vanta fyrir Norðan þegar sýningin Matur-inn og keppnin „Matreiðslumaður ársins“ fóru fram í Verkmenntaskóla þeirra Norðanmanna á sjálfri Akureyri. Smellið...
Veitingamenn í miðborg Reykjavíkur hafa stofnað með sér samtök undir nafninu Félag kráareigenda. Markmið félagsins er að gera miðborgina skemmtilegri og öruggari. Kráareigendur telja að stofnun...
Krydduð chili-sósa á thaílensku veitingahúsi í London skapaði ótta nærstaddra um að eiturefnaárás væri í gangi og leiddi til þess að lögreglan lokaði og rýmdi göturnar...
Fyrstu vikurnar í rekstri veitingastaðarins Við Pollinn á Ísafirði hafa gengið vel og hlakka eigendurnir, þeir Halldór Karl Valsson og Eiríkur Gísli Johansson, til vetrarins. Það...
Einn virtasti útgefandi hann Mark Lewis sem gefur út tímaritið Caterersearch í London, fór nú á dögunum á Texture veitingastað þeirra Agnars og Xavier og fékk sér...
Tímaritið Forbes Traveler hefur gefið út hinn árlega lista sinn yfir dýrustu og bestu eftirréttir að þeirra mati. Eftirfarandi myndir eru af þessum lista ásamt verð...
Nýir félagar í Klúbb Matreiðslumeistara verða teknir inn á septemberfundi eins og venjulega. Nú er tækifærið fyrir þá sem hafa lengi ætlað að ganga í klúbbinn...