Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir grunn- og leikskóla á Sauðárkróki. Um er að ræða útboð sem skipt er í tvo...
Í gær voru liðin 5 ár frá opnun EIRIKSSON Brasserie sem staðsettur er við Laugavegi 77 í Reykjavík og því ber að fagna. Veitingastaðurinn opnaði í...
Neytendastofa hefur lagt 500.000 kr. stjórnvaldssekt á Stjörnugrís hf. fyrir brot gegn ákvörðun stofnunarinnar um bann við að nota þjóðfána Íslendinga á umbúðum matvöru úr innfluttu...
Reglugerð sem lækkar leyfilegt hámarksmagn nítríta og nítrata (E 249-252) í matvælum tók gildi í Evrópusambandinu í haust og mun taka gildi hér innan skamms. Innlendir...
Íslenska Sendiráðið í Noregi í samstarfi við Íslandsstofa, Icelandair og Bæjarins Beztu bauð lykilaðilum úr norska ferðaiðnaðinum á Íslandskvölds í embættisbústaðnum í síðustu viku. Þorleifur Þór...
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna...
Skráning í Reykjavík Cocktail Weekend fyrir veitingahús og bari er farin af stað! Stærsta kokteilahátið Íslands, Reykjavík Cocktail Weekend fer fram dagana 3.- 7. apríl 2024!...
Um er að ræða matarviðburðinn Ungdommens madmøde sem fer fram þann 30. maí næstkomandi í Engestofte Gods í Lálandi í Danmörku og er hluti af Madens...
Markmiðið með nýjum próteingjöfum á borð við skordýr og örþörunga er að minnka umhverfisáhrif, draga úr sóun, vatnsnotkun og kolefnisspori. Í verkefninu NextGenProteins sem leitt var...
Helgina 13. – 14. apríl verður Vormatarmarkaður Íslands haldin á jarðhæð í Hörpu. Opið verður frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga og frítt inn. Matarhetjur...
Matvælastofnun hefur borist umsókn frá Samtökum Íslenskra Eimingarhúsa þar sem sótt er um vernd fyrir afurðaheitið „Íslenskt gin/Icelandic gin“. Um er að ræða umsókn um vernd...
Ölverk hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ákveðið að innkalla þorrabjórinn Sóði, bjór í 330ml áldós, þar sem bjórdósirnar geta sprungið með tilheyrandi slysahættu, að því...