Það var 24 janúar s.l. á sjálfan bóndadaginn sem ég ásamt konu minni lagði bílnum fyrir utan Bláa Lónið. Hef ekki farið þarna í þó nokkurn...
Norræna húsið hefur undanfarin ár leikið lykilhlutverk í kynningu og þróun Nýnorræna eldhússins á Íslandi og matargerð sem byggist á hráefni úr nærumhverfinu. Umhverfi Norræna hússins...
Hákon Már Örvarsson, margverðlaunaður kokkur og fyrrum matreiðslumeistari ársins á Íslandi, mun elda ofan í veiðimenn við Norðurá næsta sumar. Hann starfaði lengi vel sem yfirkokkur...
Íslenska Omnom súkkulaðið hefur verið mikið í sviðsljósinu frá því að það fyrst kom á markaðinn í nóvember s.l. Veitingageirinn.is fékk nokkra fagmenn til að segja...
Í seinasta mánuði stóðu yfir New York dagar í samstarfi við Icelandair á VOX restaurant og þá komu gesta kokkarnir Michael Aeyal Ginor og Douglas Rodiquez...
Við fengum boð á New York daga á Vox restaurant sem standa yfir um þessar mundir hjá þeim alveg fram á sunnudag. Þar hafa þeir fengið...
Ég hef margsinnis verið spurður af því hvaða pottar eða pönnur eru bestar. Og held ég að það sé ekki til eitt rétt svar við því...
Eftir 2 daga af Food and Fun geðveiki var tími til kominn að yfirgefa vík reykjanna og halda austur fyrir fjall, nánar til tekið á Hótel...
Á milli Hellu og Hvolsvallar er eitt fallegasta og skemmtilegasta hótel landsins og þó víðar væri leitað. Ég er að tala um Hótel Rangá. Fjögurra stjörnu...
Þá lá leið okkar á Hilton hótelið og áttum við pantað borða á Vox kl 18:30 í gær á food and fun 2012. Matreiðslumaðurinn sem þeir...