Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu...
Þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og Björn Ágúst Hansson matreiðslunemi eru lagðir af stað til Danmerkur. Axel kemur til með...
Frá 26. febrúar til 1. mars síðastliðinn var haldið á Kex hreint frábær hátíð sem heitir Beer festival. Þar var verið að fagna lögleiðingu bjórsins sem...
Keppnin „The Nordic Championship in Showpiece“ verður haldin á matvælasýningunni í Herning í Danmörku. Sýningin fer fram dagana 16. til 18. mars og er það Callebaut...
Þetta er annað árið í röð sem Paul kemur á Food and Fun hátíðina og er mikil gleði að fá hann aftur, því í fyrra var...
Robin Gill er Íri sem hóf ferilinn sinn á La Stampa í Dublin. Eftir það hélt hann til stóru borgarinnar London þar sem hann vann á...
Alessandro er yfirkokkur á hinum virta stað La Subida í Cormons sem er staðsettur við landamæri Slóveníu á norðaustur Ítalíu. Hann er giftur inn í hina...
Þetta er annað árið í röð sem William Morris kemur á Food and Fun hátíðina. Hann gegnir stöðu yfirkokks á veitingastaðnum Vermilion sem er staðsettur í...
Hér er á ferðinni drengur sem veit hvað hann er að tala um. Hann er eigandi og yfirkokkur á staðnum La Mina í Bilbao á Spáni....
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er...
Argentína Steikhús dregur nafn sitt frá langri hefð Argentínumanna að glóðarsteikja matinn. Stemmningin þegar ég gekk ásamt góðum félagsskap þann 8. febrúar síðastliðinn inn á þennan...
Veitingabransinn ætlar að hittast á Hressó/Bjarna Fel á laugardagskvöldinu frá miðnætti í tilefni Food & fun hátíðarinnar. Það verður tilboð á barnum á bjór og verða...