Frá árinu 2000 hafa uppskriftir freisting.is verið aðgengilegar á vefnum. Í takt við nýja tíma höfum við nú sett upp sérvef fyrir uppskriftirnar og lagt mikinn...
Hin árlega mat og vín hátíðin Northcotes var haldin í 10. sinn í Bretlandi nú fyrir stuttu. Í tilefni af 10 ára afmæli hátíðarinnar var efnt...
Þær sögusagnir að Þórarinn Eggertsson (Tóti), meðlimur í Kokkalandsliði Íslands og eigandi veitingastaðarins Orange, um að hann væri hættur með veitingareksturinn á Radisson 1919 hótelinu við...
Næturstemning í Viðey Jóhannes Stefánsson, veitingamaður og eigandi af Múlakaffi kemur til með að hætta allri veitingasölu í Viðey, en í gegnum árin hefur Múlakaffi séð...
Port Lincoln á vesturströnd Suður-Ástralía er þekkt fyrir marga hluti. Túnfiskur þar í landi er ekki einungis notaður á matseðlum veitingahúsa. Árlega er keppni sem ber...
Concha y Toro vínsýningin verður í Gyllta salnum á Hótel Borg fimmtudaginn 11.febrúar á milli 20-22. Vinsamlegast taktu tímann frá nánari upplýsingar koma síðar.
Við greindum frá á sunnudaginn síðastliðin að Ingvar hafði selt Salatbarinn og hafið störf á nýjum stað sem ekki var vitað að svo stöddu. Freisting.is hafði...
Á Facebook síðu Ingvars H. Guðmundssonar, matreiðslumeistara og eiganda Salatbarsins við Faxafen 9 í tíu ár, má sjá eftirfarandi skilaboð: Stend á tímamótum. Er búinn að...
Yesmine OlssonMynd: Matthías Brá mér síðastliðið miðvikudagskvöld í Veisluturninn í Kópavogi en þar ætlaði Yesmine Olsson að sýna í orði og á borði nokkra rétti úr...
„….þegar við litum inn í eldhúsið þá voru allir sallarólegir þó svo að salurinn væri fullur“ Síðastliðið haust opnaði nýr veitingastaður í miðborg Reykjavíkur nánar tiltekið...
René Redzepi Þá er sælkera vikan á næsta leiti en Food & Fun hátíðin verður haldin 24. – 28. febrúar næstkomandi með prompi og prakt í...
Það hefur verið gaman í gegnum tíðina að fylgjast með hvernig fyrirtæki fjöldskyldu Vilhjálms Hafberg hefur vaxið og dafnað með tíð og tíma og nú er...