Það er greinilegt að margir hverjir eru vel með á nótunum um hver formaður Ung-Freistingar er, en í síðustu skoðanarkönnun var spurt „Hver af eftirtöldum er...
Byrjað er að taka á móti borðapöntunum fyrir árlega villibráðaveisla SKG-veitinga sem verður haldin á Hótel Ísafirði laugardaginn 5. nóvember. Að venju verða miklar kræsingar á...
Landsliðið ætlar sér að sýna kalda borðið sitt í Smáralindinni næstkomandi laugardag. Þetta er liður í æfingu fyrir Basel í nóvember. Um leið og kalda borðið...
Grísk stjórnvöld hafa lagt bann á allan innflutning á fuglakjöti frá Tyrklandi og Rúmeníu þar sem fuglaflensa greindist í þeim löndum um helgina. Aðstoðarlandbúnaðarráðherra Grikkja greindi...
Nú fer Villibráðatímabilið að byrja og vilja umsjónarmenn Freisting.is koma eftirfarandi á framfæri: Við óskum eftir að fá sent til okkar matseðla, innihaldslýsingu á hlaðborði ofl...
Það er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni Íslenski Bachelorinn. Helga er hörkuduglegur matreiðslunemi á Nordica Hótel. Það verður gaman að fylgjast með...
Kæru Freistingafélagar! Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú: 6.gr. a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með...
Klúbbur Matreiðslumeistara ásamt mökum kom í heimsókn til Jóhanns Ólafssonar & Co, þriðjudaginn 4. okt, áður en haldið var austur fyrir fjall og snæddur kvöldverður á...
Ísafjarðarbær greiðir fæði starfsmanna bæjarskrifstofunnar meira niður en fæði grunnskólabarna. Fæði starfsmanna bæjarskrifstofu er fyrir vikið töluvert ódýrara en fæði grunnskólabarna. Við rekstur mötuneytis Stjórnsýsluhússins er...
Bónus hefur innkallað svokallað Bónus-remúlaði vegna þess að örverutegund í vörunni er yfir viðmiðunarmörkum. Um er að ræða túbur sem hafa best fyrir“ dagsetninguna 09.01.06. Ekki...
Skyndibitakeðjan McDonalds hefur leitað ýmissa leiða til að efla kynningarstarfsemi sína til þess að höfða til ungra neytenda sem eru að vaxa og dafna á alla...
Matvæladagur MNÍ 2005 -Stóreldhús og mötuneyti- Matvæladagur MNÍ 2005 verður haldinn föstudaginn 14. október nk. á vegum Matvæla- og næringarfræðafélags Íslands (MNÍ). Efni dagsins í ár...