Alþjóðlegi Kokkadagurinn er haldinn 20. október ár hvert, að frumkvæðiBills Gallager fyrrverandi forseta Alheimssamtaka Matreiðslumana frá suður afríku, núverandi sendiherra samtakana.Árið 2004 var dagurinn fyrst haldinn...
Fyrst ætla ég að skella inn atriði sem ég gleymdi í síðasta pistli.Með gáminum sem kom í byrjun September voru uggar af Hákörlum frá Íslandi og...
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin. Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka: Miðbæjarhótel ehf...
Nú er að hefjast Franskir Katalóníudagar á Vox dagana 20,21 og 23 október. Gestakokkurinn Gilles Bascou sér um matseldina en hann er matreiðslumeistari og eigandi veitingahúsins...
Freisting.is óskar eftir umsjónarmönnum til að uppfæra heimasíðuna. Kerfið sem Freisting.is er keyrt á, er mjög auðvelt til notkunar og ef þú kannt að senda tölvupóst,...
Risavaxin lúða kom í net sjómannsins Leif Gunnar Bjarke í vikunni sem leið en hún vóg 240 kg, að því er segir í frétt á vef...
Efri röð talið frá vinstri: Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á ÓðinsvéumSigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á SkólabrúGunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður...
Ófært er víða um bæinn í Höfn í Hornafirði vegna mikils vatnselgs og víða hefur flætt inn í hús. Slökkvilið og bæjarstarfsmenn dæla látlaust og hafa...
Samkvæmt heimildum Markaðarins mun samlokufyrirtækið Sómi leggja fram tilboð í Júmbó samlokur í lok vikunnar. Ef af samruna fyrirtækjanna tveggja verður, eða það færist undir sama...
Nú er að hefjast svokallaðir Peter Lehmann dagar 13.- 16. október á Hótel Holti og er þetta raun og veru endurtekning frá því í fyrra, þar...
Enski stjörnukokkurinn Gordon Ramsey hefur það nú á samviskunni, að ekki er lengur hægt að setja samasemmerki á milli pítsu og tiltölulega ódýrs skyndibita. Ramsey á...
Veitingastaðurinn Vox á Hótel Nordica bauð til veislu síðastliðin fimmtudag. Tilefnið var að kynna lifandi vetrardagskrá á Vox. Til að gera Vox enn hlýlegri og huggulegri er...