Bikarkeppni matreiðslumanna í Basel lauk í kvöld, íslenska liðið náði silfri í bæði heita og kalda matnum. Þykir þetta góður árangur þar sem verið er að...
Kokkalandsliðið eldaði þriggja rétta máltíð fyrir hundrað og tíu manns hér í Basel í Sviss í dag (mán. 21.11.2005). Þetta er þriðji keppnisdagurinn af fimm og...
Eins og flestum ætti vera kunnugt um, þá er Gissur Guðmundsson, Forseti KM, staddur í Basel ásamt Landsliði Klúbbs matreiðslumeistara, en hann segir hér frá hvernig gengið...
Vegna mikilla anna þá komst ljósmyndari Freisting.is ekki á vínsýninguna til að taka myndir og óskar þess vegna eftir myndum í myndsafnið. Vinsamlegast sendið myndirnar á netfangið...
Við lestur þessa ávarpa sem ráðherra flutti við opnun myndlistar-hátíðar í Köln, er að mínu mati hneyksli að engin íslenskur listamaður er nefndur á nafn. Það...
Efri röð talið frá vinstri: Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á ÓðinsvéumSigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á SkólabrúGunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður...
Salt er jafnvel enn hættulegra heilsunni en áður hefur verið talið. Í Svenska Dagbladet kemur fram að sænska matvælastofnunin, Livsmedelsverket, hefur nú skorað á matvælaframleiðendur að...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir fyrir Grillið, landsliðið ásamt fjöldinn allur...
Spurt var „Hefur þú beðið um „Doggy bag“ á veitingastöðum?“ Að sjálfsögðu, hvers vegna ekki? svöruðu 53 „Já, en ég segi alltaf að það sé fyrir...
Det lille Extra er eitt af virtustu veisluþjónustum í héraðinu Buskerud í Noregi. Freisting.is spurði þau hjónin Hafstein Sigurðsson og Guðrúnu Rúnarsdóttir nokkrar spurningar um komandi...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur keypt lénið Chef-.is. Freisting.is spurði einn af aðstandenda heimasíðunnar hann Andreas Jacobsen um hvers vegna að kaupa lénið Chef.is þegar KM á nú...
Landslið Íslands í matreiðslu býður þér og starfsfélögum þínum að taka þátt í æfingu landsliðsins sem haldin verður í húsi Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík....