Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram í gærkvöldi í Gamla Bíó. Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna)...
Okkur í Mekka langar að bjóða öllum keppendum í léttan barþjónahitting fyrir Íslandsmeistaramótið á fimmtudaginn. Markmiðið er bara fá sér góðan mat fyrir keppni, slaka á...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 1. – 5. febrúar n.k. Hátíðin hefst á...
Hin árlega kokteil hátíð Reykjavík Cocktail Weekend mun fara fram dagana 1.-5. febrúar 2017. Síðustu árin hafa fjölmargir veitinga og skemmtistaðir tekið þátt í hátíðinni með...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 3. – 7. febrúar n.k. Snapchat...
Nú þegar hafa yfir 30 staðir staðfest þátttöku sína í kokteilhátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend 2016. Allir þessir staðir munu bjóða upp á frábæra kokteila á aðeins...
Íslandsmót barþjóna var haldið í gær í Gamla bíó og samhliða fór fram keppnirnar Vinnustaðakeppni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn. Úrslit úr Íslandsmóti barþjóna urðu á...
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn var haldin Vinnustaðakeppni sem fram fór í gær í Gamla bíó. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti – Kári...
Barþjónaklúbbur Íslands stóð fyrir kokteilhátíðinni “Reykjavík Cocktail Weekend” sem haldin var í síðustu viku í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík þar sem dómnefnd...
Undankeppni í Íslandsmóti barþjóna og vinnustaða keppni fór fram í Gamla Bíó og öttu þar kappi 37 barþjónar og sýndu uppá hvað þeir hafa fram á...
Þegar hvirfilbylir ganga yfir Kúbu koma heimamenn sér í gott skjól, gera sér glaðan dag með líflegri tónlist, sveittum dansi og eðalveigum! Maradona-Social-Club og Austur bjóða...
Á sunnudagskvöldið 8. febrúar fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn. Samhliða úrslitinum þá...