Mikil umfjöllun um Food & fun hefur verið s.l. daga hér á veitingageirinn.is þar sem fréttamenn hafa heimsótt alla veitingastaði birt sína upplifun og myndir. Slippbarinn...
Food & Fun keppandinn hjá Dill í ár er Mads Refslund, einn af stofnendum NOMA þar sem hann var yfirkokkur ásamt René Redzepi. Mads hefur verið...
Á Fiskfélaginu keppir daninn Thomas Lorentzen frá „Nimb“ í danmörku. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2006 og hóf feril sinn hjá Cofoco í Kaupmannahöfn. Árið 2007...
Veitingastaðurinn Kopar er við gömlu höfnina og er þetta í fyrsta skiptið sem ég kem á þennan glæsilega stað en norðmaðurinn Ronny Kolvik er gestakokkurinn hjá...
Jonah Kim frá Texas kemur aftur á Fiskmarkaðinn eftir að hafa gert flotta hluti árinu áður. Jonah byrjaði ferilinn sinn árið 2003 á Uchi sem er...
Fyrsta skiptið sem ég kem à Rub 23 og verður stutt í það að ég fari aftur og sjái hvað þeir hafa upp á að bjóða....
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun...
Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er...
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er...
Hér að neðan eru vinsælustu fréttir frá því að nýi vefurinn veitingageirinn.is opnaði í júlí s.l. Mikil aukning hefur orðið eftir að nýi vefurinn fór í...
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt veitingastaðurinn RUB23 uppá 5 ára afmælisveislu staðarins og einnig var fagnað nýútkomnu matreiðslubók RUB23. RUB23 opnaði fyrst á Akureyri í júní árið...
Þann 5. nóvember s.l. var 2. bekkur í matreiðslu og framreiðslu í Hótel og matvælaskólanum með hádegismat fyrir kennara í Menntaskólanum í Kópavogi, en þar var...