Freisting
Búið að skipa fulltrúa í matarverðsnefnd

Forsætisráðherra hefur skipað fulltrúa í nefnd sem fjalla á um helstu orsakaþætti hás matvælaverðs á Íslandi og gera tillögur sem miða að því að færa matvælaverð nær því sem gengur og gerist í helstu nágrannaríkjunum.
Hallgrímur Snorrason, hagstofustjór fer fyrir nefndinni en auk hans sitja í henni Ármann Kr. Ólafsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, Jónína S. Lárusdóttir, skrifstofustjóri í iðnaðarráðuneytinu, Ólafur Friðriksson, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu, Axel Hall hagfræðingur, tilnefndur af utanríkisráðherra, Stefán Úlfarsson hagfræðingur, tilnefndur af ASÍ, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands, Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór B. Þorbergsson, hagfræðingur, tilnefndur af Viðskiptaráði Íslands, og Elín Björg Jónsdóttir frá BSRB.
Nefndinni er ætlað að skila tillögum fyrir mitt ár 2006 þannig að unnt verði að undirbúa hugsanlegar lagabreytingar til framlagningar á Alþingi næsta haust.
Heimildir frá visir.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





