Smári Valtýr Sæbjörnsson
Brotist inn í Tryggvaskála á Selfossi
Í nótt var brotist inn í veitingastaðinn Tryggvaskála á Selfossi. Rúða á bakhlið var brotin og þjófurinn skriðið þar inn. Hann hafði á brott sjóðsvél, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Selforri.
Þeir sem búa yfir upplýsingum um innbrotið eru beðnir að hafa samband í síma 480 1010.
Mynd: Sverrir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð