Markaðurinn
Brakes Bros Bretlandi er nýr birgi hjá Ölgerðinni í HoReCa
Fyrirtækið var stofnað árið 1958 af bræðrunum William, Frank og Peter Brake, og sérhæfði sig í upphafi að útvega fuglakjöt til veitingastaða. Margt hefur breyst síðan þá, og nú eru þeir heildarlausn fyrir HoReCa markaðinn með yfir 8700 vörunúmer á lager.
Ögerðin sér mikil tækifæri í þessum birgja til að styrkja foodservice hluta fyrirtækjasviðs enn frekar og geta boðið upp á gæða vörur á góðu verði.
Þær vörur sem Brakes merkja undir eigin nafni fara í gegnum mjög strangt þróunarferli þar sem gæði eru í fyrsta sæti, enda segja þeir að um sé að ræða „Food for chefs, created by chefs“.
Hægt er að skoða allar þessar nýju vörur á vefverslun Ölgerðarinnar með því að smella hér, og má búast við auknu úrvali eftir því sem á líður.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði