Markaðurinn
Brakes Bros Bretlandi er nýr birgi hjá Ölgerðinni í HoReCa

Fyrirtækið var stofnað árið 1958 af bræðrunum William, Frank og Peter Brake, og sérhæfði sig í upphafi að útvega fuglakjöt til veitingastaða. Margt hefur breyst síðan þá, og nú eru þeir heildarlausn fyrir HoReCa markaðinn með yfir 8700 vörunúmer á lager.
Ögerðin sér mikil tækifæri í þessum birgja til að styrkja foodservice hluta fyrirtækjasviðs enn frekar og geta boðið upp á gæða vörur á góðu verði.
Þær vörur sem Brakes merkja undir eigin nafni fara í gegnum mjög strangt þróunarferli þar sem gæði eru í fyrsta sæti, enda segja þeir að um sé að ræða „Food for chefs, created by chefs“.
Hægt er að skoða allar þessar nýju vörur á vefverslun Ölgerðarinnar með því að smella hér, og má búast við auknu úrvali eftir því sem á líður.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





