Markaðurinn
Bananar leggja áherslu á sjálfbæra framtíð
Sjálfbærniskýrsla Banana fyrir árið 2024 er komin út. Sjálfbærniskýrslan markar mikilvægan áfanga í vegferð okkar til sjálfbærs og ábyrgðarfulls rekstrar þar sem við sameinum krafta í átt að heilsusamlegra, réttlátara og umhverfisvænna samfélagi.
Við höldum ótrauð áfram á okkar sjálfbærnivegferð með skýra sýn: að vera hjartað í lýðheilsu Íslendinga og tryggja rekstur sem byggir á jafnvægi umhverfis, samfélags og efnahags.
Skýrsluna má lesa með því að
smella hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






