Markaðurinn
Ávaxtapúrrur frá Ponthier og klassísk skúffukaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni eru fjórar tegundir af ávaxtapúrrum; rabarbarapúrra, blóðappelsínupúrra, bláberjapúrra og mandarínupúrra en allar eru þær frá Ponthier. Púrrurnar fást þessa vikuna með 40% afslætti eða frá 756 kr. Við viljum vekja athygli á að púrrurnar okkar frá Ponthier eru kælivara og því alltaf tilbúnar til notkunar þegar þú þarft á þeim að halda!
Kaka vikunnar er klassísk súkkulaði skúffukaka. Kakan er í heilum fleka og því getur þú stjórnað sjálf/ur hversu stórar sneiðarnar eru. Kakan fæst með 30% afslætti þessa vikuna eða á 1.376 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan