Markaðurinn
Ávaxtapúrrur frá Ponthier og klassísk skúffukaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni eru fjórar tegundir af ávaxtapúrrum; rabarbarapúrra, blóðappelsínupúrra, bláberjapúrra og mandarínupúrra en allar eru þær frá Ponthier. Púrrurnar fást þessa vikuna með 40% afslætti eða frá 756 kr. Við viljum vekja athygli á að púrrurnar okkar frá Ponthier eru kælivara og því alltaf tilbúnar til notkunar þegar þú þarft á þeim að halda!
Kaka vikunnar er klassísk súkkulaði skúffukaka. Kakan er í heilum fleka og því getur þú stjórnað sjálf/ur hversu stórar sneiðarnar eru. Kakan fæst með 30% afslætti þessa vikuna eða á 1.376 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?