Umhverfis- og skipulagsráð veitti Thailenska eldhúsinu ehf., eiganda Krua Thai, í síðustu viku leyfi til þess að innrétta veitingastað við Skólavörðustíg 21A. Veitingastaðurinn verður opnaður í...
Hagnaður Keahótela ehf. nam rúmlega 136 milljónum króna á síðasta ári og dróst hann saman um tæplega þrjár milljónir króna á milli ára. Rekstrartekjur fyrirtækisins námu...
Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun...
Keppnin fór fram á A la´carte sýningunni í Bergen nú á dögunum. Sigurvegarinn er eins og áður segir Thomas Faa frá Charles & De í Sandnes...
Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg. Ylfa sem er annar...
Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við átján þúsund fermetra hótel í Vatnsmýri næsta sumar. Eigandinn segir hótelið líklega verða það stærsta á Íslandi. Hótelum...
Félagið Sæmundur í sparifötunum, sem m.a. rekur samnefndan veitingastað á Kex Hostel, er stór hluthafi í Kaffihúsi Vesturbæjar, rekur veitingastaðinn Dill og á nafnlausa pítsastaðinn á...
Það er ekki oft sem fólk getur heimsótt veitingastað frá Íslandi í London, en nú er tækifæri. Síðustu helgina í október mun veitingastaðurinn Friðrik V opna...
Vöknuðum sprækir um morguninn, eftir góðan svefn í húsinu, skveruðum okkur af og héldum í morgunmat hjá bæjarstjóranum á Borginni, þar var á boðstólunum nýbökuð rúnstykki...
Íslandshótel högnuðust um 551 milljón króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 172 milljónir króna á milli ára. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins....
Einn daginn ákvað ég að bjóða móður minni í gamlan klassískan mat eins og hún hefur þekkt alla sína tíð, niðurstaðan var sú að fara á...
Þetta er þriðji staðurinn sem þeir Gunnsteinn og Eyþór Mar er í fremstu viglínu við sköpun á, en áður opnuðu þeir Uno ásamt Bento á tapas...