Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag. Til leiks voru skráðir 7 borgara: Smáborgarinn Lambahamborgari Saltfisborgari Algjör...
Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumaður ársins 2007 og starfar í Grillinu á Sögu hefur verið að undirbúa sig fyrir Norðurlandakeppnina í matreiðslu sem verður haldin laugardaginn 9....
Í gegnum tíðina hefur norrænum matreiðslumönnum þótt miður hvað ensku og frönsku slettur hafa dóminerað á matseðlum á kostnað móðurmáls hvers lands fyrir sig og að...
Þetta er flott niðurstaða fyrir Tóta og co, og má segja að þeir séu vel að þessari útnefningu komnir og sýnir hvað þrotlaus bárátta getur gefið...
Já það hefur verið stígandi hjá þeim á Noma að klifra upp þennann lista sem best sést á að árið 2006 voru þeir í 33. sæti,...
Að sögn Baldurs Sæmundssonar eru um 10 ár frá því að þessi hátíð var haldin í Hótel og Matvælaskólanum fyrst en ekki hefur hún verið öll...
Úrslitakeppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2009 í Svíþjóð fór fram í Lisebergshöllinni í Gautaborg 5. febrúar síðastliðinn. Það voru 6 matreiðslumenn sem kepptu til úrslita og...
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington. Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja...
Keppnin Kaka ársins 2009 í Danmörku var haldin í mars á þessu ári og stóð félag bakara og konditor- meistara ( www.bkd.dk ) að henni. Sendar...
Landsbyggðin skartar sínu fegursta þessa björtu vetrardaga og það er lag að lyfta sér á kreik, borða góðan mat, syngja og dansa og vera glaður. Góðir...
Já þeir sitja ekki með hendur í skauti Texture menn, heldur blása til hátíðar 24. apríl n.k., en þá ætla Raymond Blanc, Gary Jones núverandi yfirmatreiðslumaður...
Það var beiðni frá ritstjóranum á mailinu er ég kom til landsins þar sem hann fer fram á það að crew 1 fari í Grillið og...