Alltaf þegar stórmenni hittast er haldin heljarinnar matarveisla og var engin undantekning á því í heimsókn Kínverska forsetans Xi Jinping til Bretlands sem var í boði...
Það var seinni hlutann í september sem okkur bauðst að koma á áðurnefndan stað og smakka á mat lagað af Kazhiro Okochi japönskum kokki sem rekur...
Viktor Örn Andrésson, Matreiðslumaður ársins 2013 og Matreiðslumaður Norðurlanda 2014, hefur nú hafið undirbúning fyrir þátttöku í Bocuse d‘Or, sem er oft kölluð hin eina sanna...
Gjaldþrot félagsins DGN ehf., sem er eitt þeirra félaga er tengdist rekstri pítsustaðarins Hróa Hattar, hljóðar upp á rúmar 534 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp...
Vöknuðum árla morguns, ég hafði sofið illa um nóttina og var hálfþreyttur, morgunverkin gerð og mætt í morgunmat og manni til mikillar furðu var virkilega frambærilegur...
Sannkölluð Ítölsk matarveisla var á Kolabrautinni þegar yfirkokkur River Cafe í London Joseph Trivelli tók yfir eldhús Kolabrautarinnar 8. til 11. október s.l. Hann bauð upp...
Fjárfestingafélag atvinnulífsins og Garri ehf. hafa undirritað fjármögnunarsamning að fjárhæð 1,8 milljarða kr. vegna byggingar nýrra höfuðstöðva Garra ehf. að Hádegismóum 1-3. Fjárfestingafélag atvinnulífsins er fjármagnað...
Skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í kvikmyndinni Burnt þar sem Bradley Cooper leikur matreiðslumann sem nær frægð og frama, en missir svo allt...
Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi var haldin í Mathallen í Osló. Christopher William Davidsen er 32 ára gamall og kemur frá Stavanger, en...
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst örlítið saman milli ára. Eignir félagsins námu 258 milljónum króna í árslok 2014, samanborið við...
Ný stjórn verið kjörin hjá hlutafélaginu Hótel Holti Hausta ehf., sem á og rekur m.a. Hótel Holt. Formaður stjórnar er Eggert Benedikt Guðmundsson, áður forstjóri hjá...
Matreiðslumaðurinn og veitingastjóri Sæmundar í sparifötunum á Kex Hostel, Ólafur Ágústsson, heldur til Portland í Oregon í vikunni og kemur til með að opna pop up...