Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Þá er tíundu Bjórhátíðinni lokið, sem að þessu sinni var haldin í reiðhöll háskólans, Þráarhöll á Hólum í Hjaltadal nú um helgina. Vel var mætt á...
Þessi verðskrá hér að ofan vekur upp svo margar spurningar, t.d um gestrisni, ferðalög og afkomu. Einnig með tilliti að gisting er ódýrari en mjólk og...
Í nótt um klukkan 3:45 var brotist inn í veitingastaðinn Soho í Reykjanesbæ sem staðsettur er við Hrannargötu 6. Peningaskúffunni var stolið og ekkert annað stolið....
Bakstur á brúðartertu getur verið flókinn og þá er alltaf gott að geta bjallað í bakarann og hann sér um allt umstangið. Bakaríið LeNovelle í bænum...
Magnús Sævarsson kokkur á Björgu EA 7 hefur stundað sjómennsku í þrjá áratugi, þar af sem kokkur á skipum Samherja í um tuttugu ár. Hann hefur...
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur ákveðið að skipa þriggja manna spretthóp sem skila skal ráðherra tillögum og valkostagreiningu vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. Hópurinn skal...
Í maí var haldin skemmtilegur viðburður í Iðnó þar sem frumkvöðlar í mat og drykk buðu gestum upp á að smakka afurðir sínar. Sjá einnig: Nýsköpunarsmakk...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Instant Noodles Pancit Canton Chili sem fyrirtækið Filipino Store ehf. flytur inn. Varnarefnið etýlen oxíð fannst í vörunni en það...
Baldur Sæmundsson áfangastjóri í Hótel- og matvælaskólanum í MK er ekki að hætta eins og hann segir en aftur á móti er hann á leið í...
Eins og greint var frá á sunnudaginn s.l., þá stendur veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði í flutningum. Staðurinn flytur í gula húsið við höfnina þar sem Hannes...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...