Sölubann er á rjúpu. Það hefur vakið nokkra athygli að á árlegu jólahlaðborði í Bjarkalundi verður boðið upp á rjúpur í bláberjavillisósu, en sölubann er á...
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002. Fékk...
Fimmtudaginn 8. desember verður haldinn gala jóla dinner hjá Vínklúbbi Smakkarans á Fjalakettinum. Í boði verður fjögurra rétta máltíð, hangikjöts carpaccio í forrétt, milliréttur að hætti...
Desember er tími ofgnóttar í mat, drykk, samveru og kærleika. Hvarvetna má skjóta sér inn úr kuldanum og setjast að veisluborði í veitingahúsum landsins. Hér gefur...
Nú stendur yfir leit að kraftmiklum uppvöskurum á veitingastöðum landsins. Hingað til hafa þeir sem vaska upp á veitingastöðum ekki verið mjög sýnilegir, þó að uppvaskið...
Martröð veitingahúsaeigenda og matreiðslumeistara á Íslandi er að verða að veruleika. Veitingahúsaskelfirinn Hjörtur Howser, gagnrýnandi Mannlífs, er kominn í ham eftir fremur rólega byrjun. Hjörtur Gaf...
Ríkisútvarpið n.t. Dægurmálaútvarp Rásar 2 tók viðtal við Gissur Guðmundsson forseta Klúbb Matreiðslumeistara þegar hann var staddur í Basel í Sviss með Kokkalandsliðið síðastliðin miðvikudag 23....
Jú mikið rétt, Jói Fel hefur eignast aðdáendaklúbb og samanstendur hann af þremur unglingsstrákum. Þeir segja að Jói sé heitasti matreiðslumaður landsins og tekur Sigga Hall...
Spænskir vísindamenn segjast hafa borið kennsl á snefilefnin í ólívuolíu sem gera að verkum að hún er mjög holl fyrir hjartað. Um er að ræða samefni...
Freisting.is hefur sagt hér áður að Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Grillsins á Hótel sögu og fyrirliði kokkalandsliðsins, er með myndasíðu sem hann notar bæði sem myndir...
Yfirlit af efni hér á Freisting.is um kokkalandsliðið í undirbúning fyrir keppnina, Basel í Sviss, myndir ofl….. Landsliðið sýnir kalda borðið Í nógu að snúast hjá Landsliði matreiðslumanna Myndir...
Áhugafólk um matargerð er mjög vel á nótunum hvar Strákarnir okkar var að keppa, en Basel var rétt svarið. Spurningin var „Hvar er kokkalandsliðið að keppa?“...