Landslið Íslands í matreiðslu býður þér og starfsfélögum þínum að taka þátt í æfingu landsliðsins sem haldin verður í húsi Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1 110 Reykjavík....
UngFreisting fór á dögunum á vínnámskeið sem bar titilinn matur og vín hjá Eðalvín en fyrirlesarinn var Dominique Pledel Jónsson en hún kemur frá Frakklandi en...
Þeir meðlimir Ung-freistingar sem sóttu vínnámskeiðið fóru út að borð á Humarhúsinu að því loknu. Maturinn var mjög góður, en við fengum 5 réttta matseðil. Sem...
7 nóv. 2005Freistinga fundur, ásamt Ung Freistingu. Staðsetning: SALT í Radisson SAS 1919 Hótel í EimskipshúsinuFundur hefst kl; 19°° Almennur fundur Stjórnin
Þeir sem hafa fylgst með Íslenska Bachelornum þá er hún Helga Sörensdóttir sem er fulltrúi okkar Freistingarmanna í raunveruleikaþáttaröðinni. Hún heldur úti bloggsíðu en er núna...
Forkeppni fyrir Matreiðslumann ársins 2006 verður haldin 18 janúar 2006 Í Hótel og matvælaskólanum Kópavogi. Úrslitakeppni verður svo fimmtudaginn 30 mars á sýningunni matur 2006 Keppnisrétt...
Fageldhúsið Glæsileg sýning og ráðstefna STÓRELDHÚSIÐ 2005 verður haldin á GRAND HÓTEL REYKJAVÍK fimmtudaginn 3. og föstudaginn 4. nóvember næstkomandi. GLÆSILEG SÝNING Öll helstu fyrirtæki er...
Völundur Snær Völundarsson eða Völli Snæ eins og hann er kallaður, stendur í stórræðum þessa dagana og nóg að snúast. Fréttastofa hafði samband við hann og...
Fyrst ætla ég að skella inn atriði sem ég gleymdi í síðasta pistli.Með gáminum sem kom í byrjun September voru uggar af Hákörlum frá Íslandi og...
Það eru ófáar kveðjurnar sem Jói Fel „kokkur“ fær hjá málverjum á spjallsíðunni Malefnin.com en þar er rætt um vinnuaðferðir Jóa „kokk okkar allra landsmanna“ þar...
Nú hefur veitingastaðnum Soho verið lokað. Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Soho segir að allt eigi að seljast, hvort sem allt í sitthvoru lagi eða...
Nú fer að koma að vínkynningunni og höfum við ákveðið að fara út að borða í kjölfarið og gleðja bragðlaukana. Að þessu sinni varð Humarhúsið fyrir...