Róbert Egilsson matreiðslumeistari eða Robbi eins og hann er kallaður, hefur undanfarna mánuði verið í Noregi og unnið hjá Veitingastaðnum Klubben í bænum kristiansand. Robbi sagði...
Nýr veitingastaður opnar formlega í dag og ber hann nafnið Sushi The Train og er staðsettur á annarri hæð í IÐU húsinu við Lækjargötu. Fréttaritari tók aðeins...
Veislu- og gjafaþjónusta vínbúðanna er alltaf að aukast. Nú hefur verið byrjað á því að veita heimsendingarþjónustu viðskiptavinum að kostnaðarlausu, ef pantað er fyrir 50.000 kr. eða...
Brandur Sigfússon vann happdrætti Vínsmakkarans og í verðlaun fær hann eina flösku af víni mánaðarins Beringer Private Reserve Cabernet Sauvignon, einnig fékk hann eina flösku af kaup...
Spurt var „Hvar verður forkeppni Matreiðslumann ársins 2006?“ Það er greinilegt að mataráhugamenn fylgist vel með, en rétta svar er Hótel og matvælaskólanum og voru 63%...
Það hefur verið töluvert um að vera hjá vínskóla Eðalvína þetta haustið. Ýmis námskeið hafa verið á dagskrá, svo sem, matur og vín, vín frá Ítalíu,...
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002. Fékk...
Félagsmenn í SAF sem reka veitinga- og skemmtistaði eru minntir á fund veitinganefndar samtakanna, miðvikudaginn 7. desember kl. 15:00 á Café Victor. Farið verður yfir breytingar...
Höllin hefur fengið úrskurð frá umhverfisráðuneytinu varðandi undanþágu til skemmtihalds í veislu- og ráðstefnuhúsinu Höllinni. Styr hefur staðið um bygginguna og starfsemina þar og var málið...
Sölubann er á rjúpu. Það hefur vakið nokkra athygli að á árlegu jólahlaðborði í Bjarkalundi verður boðið upp á rjúpur í bláberjavillisósu, en sölubann er á...
Vín ársins árið 2005 hjá Wine Spectator hefur verið valið. Að þessu sinni hlýtur víngerðarmaðurinn Joseph Phelps viðurkenninguna fyrir vínið – Insignia Napa Valley 2002. Fékk...
Fimmtudaginn 8. desember verður haldinn gala jóla dinner hjá Vínklúbbi Smakkarans á Fjalakettinum. Í boði verður fjögurra rétta máltíð, hangikjöts carpaccio í forrétt, milliréttur að hætti...