Upp úr hádeginu var tekin sú ákvörðun að ég tæki rútu til Frankfurt og valdi ég að fara með rútunni kl. 17:00. Var því pakkað niður...
Kokkalandsliðið stillti upp kaldaborði sínu í Vetrargarðinum í Smáralind í dag samhliða sýningunni Ostadagar 2006. En þetta er liður í æfingu landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppninni í Luxemborg,...
Það eru mörg horn að líta hjá norsku veitingahjónunum Hafsteini og Guðrúnu, en nýlega tóku þau við veitingarekstrinum Knutehytta, sem er minnkuð útgáfa af Skíðaskálanum í...
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til...
Þann fjórða september var stofnuð ungliðahreyfing Klúbbs Matreiðslumeistara, Ungkokkar Íslands. Til að allir eigi möguleika á að vera stofnfélagar þá var ákveðið að senda bréf til...
Breska fyrirtækið Duerr segist hafa framleitt dýrasta marmelaði heims, en skammtur á eina brauðsneið mun kosta 76 pund, um 10.000 krónur. Kílógrammið af marmelaðinu kostar 5.000...
Ostadagar verða haldnir í Vetrargarðinum í Smáralind um helgina. Á sýningunni verður ýmislegt um að vera, m.a. verða nýjungar í fjölskrúðugri ostaflórunni kynntar til sögunnar, auk...
Freisting stefnir á Enduro ferð n.k. 30. september ef veður leyfir. Fararstjóri er Garðar þór Hilmarsson og honum til aðstoðar eru Atli Freyr Garðarson og Kjartan...
Fréttamaður Freisting.is vafraði um á netinu í leit af upplýsingum um nýja matartímaritið Bistro. En fyrrverandi starfsmenn Gestgjafans vinna nú hörðum höndum að sínu fyrsta tölublaði...
Nýtt matarblað lítur dagsins ljós í nóvember undir nafninu Bístró. Ritstjórn blaðsins er að mestu skipuð gömlum starfsmönnum Gestgjafans með þær Nönnu Rögnvaldardóttur og Friðrikku Hjördísi...
Ekkert bendir til þess að amerískt spínat sem innkallað var af íslenskum markaði í liðinni viku hafi verið mengað. Innköllunin var varúðarráðstöfun og byggðist ekki á...
Það hafa margir hugsað með sér hvernig undirbúningurinn hjá strákunum okkar í Kokkalandsliðinu gangi fyrir World Culinary Cup í Lúxemborg sem verður dagana 18 – 22...