Loksins er komið að því sem allir hafa beðið eftir. Klúbbur matreiðslumeistara hefur ákveðið dagsetningar á keppninni um Matreiðslumann ársins 2013. Keppnin verður að þessu sinni...
Í gær var haldin grillveisla hjá Icelandair Technical Service (ITS) en hjá fyrirtækinu starfa um 300 manns. Þegar allir vilja fá nýgrillaðan BBQ smurðan burger með...
Um 4 leitið um nóttina 15. október vorum við klár og stuttu seinna komu menn stjána babú og settu mig í börur og þar með hófst...
Keppnin um Gyllta Glasið 2013 var haldið í 13. sinn undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Í ár var verðflokkur vína í keppni frá 2.490 kr. til 3.500...
Við félagarnir tókum þá ákvörðun í indverska kjallaranum í mars, að næst skyldum við heimsækja Friðrik V. á Laugarveginum og nú var komið að því. Þegar...
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson faglegur...
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður er kominn í sumarskap með Kóreskum og Íslenskum snúning, en í meðfylgjandi myndbandi sýnir hann meðal annars hvernig á að súrsa og...
Nú rétt í þessu voru úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda tilkynnt og náði Bjarni Siguróli Jakobsson 2. sæti. Keppnin um Matreiðslumann Norðurlanda (Nordic Chef of the Year)...
Nú er orðið ljóst með úrslitin úr þremur norðalandakeppnum sem haldnar voru á Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg, en í gær keppti Garðar Kári Garðarsson í Global...
Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfestir Jón Ragnar Jónsson Rekstrarstjóri fyrirtækisins við freisting.is. „Það er gaman að segja frá því að við...
Garðar Kári Garðarsson keppir í eftirréttakeppni Global Pastry Chef (GPC) á morgun fimmtudaginn 9. maí, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg sem fram...
Á facebook grúppu Barþjónaklúbbs Íslands hefur verið settar inn tugi mynda, þá bæði nýja og gamlar, en í ár heldur klúbburinn upp á 50 ára afmæli. Ansi...