Félagsmönnum Matvís býðst nú endurgjaldslaus aðgangur að lögfræðingi. Eru félagsmenn hvattir til að færa sér þessa nýjung í nyt og vera ófeimnir að hafa samband. Halldór...
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í skemmtilegustu fagkeppni sem um getur. Nokkur laus pláss eru fyrstir koma fyrstir fá. Skráning fer...
Guðvarður „Guffi“ Gíslason veitingamaðurNafn veitingastaðarins Mmmmm samanstendur af upphafstöfum barnanna hans Guffa, María, Margrét, Máni, Mímir og Móses Freisting.is kom við hjá Guffa oft kenndur við Apótekið, þó svo að...
Annar fundur vetrarins var heimsókn í ölgerðina til að skoða nýju aðstöðu þeirra og fá fróðleik um starfsemi þeirra. Hófst fundurinn á því að bruggmeistari hússins...
Síðastliðin mánudag 12. október stillti landslið matreiðslumanna upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary world cup 2010 í...
Klúbbur Matreiðslumeistara eldar fyrir sjúklinga og starfsfólk Grensásdeildar í hádeginu 20. október næstkomandi og vill klúbburinn með því vekja athygli á mikilvægi holls matarræðis fyrir heilbrigði...
Hér eru félagarnir að skrifa undir samninginn, (t.v.) Bjarni Haraldsson, Hafsteinn Guðmundsson og Ísak Runólfsson Í síðustu viku skrifaði Veisluþjónustan Veislan á Seltjarnarnesi undir tveggja ára samning...
Rose Green (Le Champignon Sauvage, Cheltenham), Bob Walton, (Stjórnarformaður, The Restaurant Association) og Sarah Cooper (The Ledbury, London) Það vildi svo skemmtilega til að það voru...
Í 2010 útgáfunni eru veittar 20 nýjar stjörnur , einn staður fer úr 2 í 3 stjörnur, tveir fara úr 1 í 2 stjörnur og 17 nýir...
Næstkomandi mánudag 12. október kemur landslið matreiðslumanna til með að stilla upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary...
EKRAN sem umboðsaðili DEBIC á Íslandi kynnir með ánægju keppnina „Þeytari ársins 2009“. Keppnin Þeytari Ársins felst í að handþeyta 1 lítra af DEBIC DUO rjóma,...
Kokkarnir á Grillinu á Hótel Sögu stóðu fyrir matreiðslunámskeiði í góðgerðarskyni í gærkvöldi. Þátttakendurnir fengu tilsögn í eldamennsku á hæsta stigi en þátttökugjaldið á námskeiðinu rennur...