T.v. Jens-Peter Kolbeck, René Redzepi (noma), Lau Richter (noma), Bent Christensen. Keppni um veitingahús Norðurlandana 2009 er afstaðin og var heljamikil verðlauna afhending á Søllerød Kro...
Alltaf þykir mér fengur í því þegar ungir matreiðslumenn sækja í gamla matinn okkar og nútímavæða hann yfirleitt með góðum árangri. Á fimmtudaginn síðastliðin varð ég...
Kæru félagar! Þorrafundur Klúbbs Matreiðslumeistara 2010 verður haldinn þriðjudaginn 2. febrúar n.k. Hefst hann með móttöku kl. 18.00 stundvíslega í glænýju veislueldhúsi- og skrifstofum Undrakokksins í...
Það var stór dagur fyrir íslenska matreiðslumenn síðastliðinn föstudag, þegar 2010 listinn, guide Michelin fyrir England, Skotland og Írland var kynntur. Texture í London veitingastaður þeirra...
Iðan fræðslusetur í samstarfi við Bocuse d´Or Akademían á Íslandi standa fyrir námskeiði þar sem matreiðslumeistarinn Mathias Dahlgren verður kennari. Námskeiðið verður haldið í Hótel og...
Keppnin „Vodka Masters“ er haldin árlega af „Spirit Business“ og fyrir árið 2009 tóku yfir 120 vodkategundir þátt í spennandi keppni. Ein aðalkeppnisgreinin felst í blindsmakki...
Nú er ekki seinna vænna en að græja sig upp fyrir Þorrann, bjóðum upp á Þorratilboð út janúar 2010. Smelltu hér til að skoða tilboð (Pdf-skjal)....
Í gegnum árin hefur Kokkalandsliðið fengið sérvef sem tileinkaður er fyrir hverja keppni fyrir sig sem landsliðið tekur þátt í. Eins og kunnugt er þá tekur...
Þriðji þáttur um Kokkalandsliðið á sjónvapsstöðinni Ínn sem ber heitið Ertu í mat? er kominn á netið, en hann sýnir undirbúning hjá kokkalandsliðinu fyrir Heimsmeistarakeppnina sem...
Kæru félagar! Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Veisluturninum í Kópavogi þriðjudaginn 12. janúar kl. 18.00 stundvíslega. Dagskrá fundarins: Inntaka nýrra félaga Nýafstaðinn Hátíðarkvöldverður KM videosýning...
Agnar Sverrisson og Hákon Már Örvarsson Eins og kunnugt er þá hélt Klúbbur Matreiðslumeistara sinn árlega hátíðarkvöldverð sem var þessu sinni Turninum í Kópavogi á laugardaginn...
Janúarfundur Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2010 í Turninum í Kópavogi. Ýmislegt rætt og verður Galakvöldverður KM krufinn, sem og annað skemmtileg gert. Fundurinn...