Sushigryfjan í Smáralindinni sem staðsett var fyrir framan Debenhams á fyrstu hæðinni hefur verið lokuð. „Reksturinn gekk vel fyrst, en það er erfitt að hafa veitingarekstur...
„Ég hef hlaupið 10 km áður bæði með stól og án, en hef aldrei hlaupið hálft maraþon áður“ Segir Bjarni Sigurðsson matreiðslumeistari hjá Menu Veitingum í...
Á efri hæð Byggðasafnsins í Garðinum er veitingahúsið Tveir Vitar sem dregur nafn sitt af vitunum tveimur sem er helsta kennileiti Garðskagans. Sumarið þar hefur verið...
Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan...
Á matseðli hjá unglingum á aldrinum 14 ára myndi búast við hamborgara og franskar eða pizzu, en það á ekki við um undrabarnið Flynn McGarry sem...
Tilboðin gilda frá 6. ágúst til 6. september. Grunnvörur í eldhúsið eru á frábæru verði hjá Garra í þessum mánuði. Nú er því tækifæri fyrir stóreldhús,...
Svo rann upp, dagurinn sem ég skyldi fara heim til Íslands og sem betur fer hafði verið sænskur sjúkraliði á næturvakt og sem kunni á rúmið,...
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið...
Evrópumeistaramótið í mýrarbolta var spilaður nú um verslunarmannahelgina á Ísarfirði í Tungudal. Metþátttaka var á mótinu eða rúmlega 100 lið skráðu sig í keppnina og var...
Það verður nú að segjast að mikið hefur verið í gangi á veitingastaðnum Noma í Danmörku að undanförnu, en í júlí hafa staðið yfir miklar framkvæmdir...
Björgvin Jóhann Hreiðarsson hefur verið ráðinn sem yfirkokkur á Rica hótelinu í Narvik í Noregi sem er nýjasta hótelið í Rica hótelkeðjunni. Björgvin er 36 ára...
Elskar þú að elda hollan og góðan mat? 1912 leitar að matreiðslumeistara með mikinn metnað og framúrskarandi samskiptahæfni. HÆFNISKRÖFUR • Menntun í matreiðslu • Kostnaðarvitund, tölugleggni...