Völundur Snær Völundarson eða Völli eins og hann er kallaður í daglegu tali, situr ekki auðum höndum þegar kemur að matargerð og öðru sem henni tengist....
Gunnar Karl og Fritz Már Fyrsti þáttur í nýrri séríu hjá INNTV hóf göngu sína á miðvikudaginn síðastliðin sem ber heitið Kokkalíf. Kokkalíf er þáttur þar...
Keppnin verður haldin mánudaginn 1. mars á sýningunni Hotelympia sem haldin er í ExCel sýningarhöllinni í London en sýningin stendur frá 28. febrúar til 4. mars....
Í dag föstudaginn 26. febrúar lækkar Ekran verð sem hér segir: EUR, DKK og GBP vörur um 3,5% USD, NOK og SEK vörur, engin breyting. Ástæðan...
DANCO kynnir nýtt hráefni: QIMIQ QIMIQ BACE Unnið úr mjólkurafurðum og 1 % hleypiefni = 100 % náttúrulegt. Aðeins 15% fita Glutenfrítt Engin bragð eða litarefni og engin...
Næsti fræðslufundur 8. mars. Við fáum góðan gest á næsta fræðslufundi: Hubert Sandhofer, doktor í vínfræðum frá Háskólanum í Vín, kennari og fyrirlesari í Austrian Wine Academy...
Heimsmeistaramót vínþjóna verður haldið í Chile dagana 10-16 april. Er það vínþjónn ársins Alba E.H. Hough sem tekur þátt að þessu sinni fyrir Íslands hönd. Með...
Margt hefur verið í gangi frá því á Terra Madre deginum sem heppnaðist mjög vel á þeim stöðum sem hann var haldinn og nú er kominn...
Ólafur Haukur Magnússon matreiðslumaður Humarhússins, Friðrik Valur Karlsson matreiðslumaður og eigandi Friðrik V á Akureyri og Helgi aðstoðamaður Friðriks Það myndaðist strax hjá mér eftirvænting er...
Norræna húsið boðar til málþings um mat og bækur 27. febrúar næstkomandi klukkan 13.00 17.00 Meðal þeirra sem taka til máls eru Nanna Rögnvaldardóttir, Helle...
Keppnin í Wales er haldin annað hvert ár og í ár var hún á fyrsta degi Welsh International Culinary Championship 16. febrúar, sem haldin var í...
Mathias Dahlgren Eins og greint hefur verið frá hér á freisting.is þá hélt hinn frægi Mathias Dahlgren matreiðslumeistari námskeið hér á íslandi. Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari...